Dymbilvikusýning Spretts fellur niður

Okkur þykir afar leitt en ákveðið hefur verið að fella niður Dymbilvikusýningu Spretts, sem halda átti miðvikudagskvöldið 17. apríl 2019, vegna forfalla manna og veikinda hrossa.

Sýningarnefnd

Scroll to Top