Drög að dagskrá gæðingamóts Spretts

Drög að dagskrá gæðingamóts Spretts liggja nú fyrir. Mótið hefst á laugardagsmorgun kl.9:00 á keppni í A flokki

Laugardagur 1.júní

9:00 A-flokkur
10:40 Barnaflokkur
11:10 Unglingaflokkur

Matarhlé

13:00 100m Skeið
13:35 Ungmennaflokkur
14:10 B-flokkur

Kaffihlé

16:30 150m Skeið

Sunnudagurinn 2.júní

11:00 Úrslit B-flokkur áhugamanna
11:30 Úrslit B-flokkur
12:00 Úrslit Barnaflokkur

Matarhlé

13:15 Úrslit Unglingaflokkur
13:45 Úrslit Ungmennaflokkur
14:15 Úrslit A-flokkur áhugamenn
14:45 Úrslit A-flokkur

Mótanefnd óskar enn eftir fólki til aðstoðar við framkvæmd mótsins s.s ritarar fyrir dómara, hliðvörslu og fótaskoðun. Viljugir eru beðnir að senda póst á netfangið hr******@gm***.com

Scroll to Top