Dagskrá Opna Íþróttamóts Spretts (WR) og úrtöku fyrir HM

Nú liggur fyrir dagskrá miðvikudagsins 10 júni þegar fyrri umferð úrtöku fyrir HM fer fram.
Ráslistar fyrir fyrri umferðina verða birtir á morgun þriðjudag.
Frábær skráning er á mótið í heildina og þaraf eru yfir 100 skráningar í úrtökuna.

Dagskráin fyrir Íþróttamótið sjálft ásamt seinni umferð úrtökunnar verður birt á þriðjudag og ráslistar á miðvikudag.

Hér er dagskrá miðvikudagsinn 10 júni 2015
Kl. 09:00 Knapafundur
Kl. 10:00 Fimmgangur F1
Matarhlé
Kl. 13:30 Fjórgangur V1
Kl. 16:00 Slaktaumatölt T2
Kl. 17:00 Gæðingaskeið
Kl. 18:00 Tölt T1
Matarhlé

Kl. 20:00 Skeið 100m ,150m, 250m

Spennan magnast og við hvetjum alla til að mæta á Sprettssvæðið og kíkja á flotta hesta og knapa.

Völlurinn er klár og veðurspáin lítur vel út.

IMG 7661
Scroll to Top