Dagskrá fyrir kvöldið

Dagskrá Karlatölts Spretts 2013

Opið karlatölt Spretts fer fram í dag,föstudaginn 22.mars í reiðhöll Spretts.
Hvetjum hestamenn til þess að fjölmenna. Veitingasala verður á staðnum.

Mótið hefst kl.17:30
Minna vanir
Meira vanir
Opinn flokkur

30 mín. Hlé

B-úrslit
Minna vanir

20 mín. Hlé

A-úrslit
Minna vanir
Meira vanir
Opinn flokkur

Sjáumst hress og kát!

Karlatöltsnefndin

Scroll to Top