Dagskrá fræðslunefndar

Nú liggur fyrir dagskrá Fræðslunefndar Spretts fyrir veturinn 2015, sjá hlekk (pdf). Fræðslunefndin hefur skipulagt starf vetarins að mestu, ýmiss konar námskeið verða í boði og vonumst við til að sem flestir Sprettarar finni eitthvað við sitt hæfi veturinn 2015. Nú þegar eru tvö námskeið hafin og opið er fyrir skráningu á eitt námskeið, minnum á að allar skráningar fara í gegnum Sportfeng.

Dagskrá fræðslunefndar (pdf).

 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Scroll to Top