Dagskrá æskulýðsnefndar Spretts

Dagskrá æskulýðsnefndar Spretts
vetur og vor 2015

18.janúar Æskulýðsnefndin snjór, brekkur og gaman

21.janúar Hugarflugsfundur, pizza og spilakvöld

Febrúar Skráning í Æskan og Hesturinn og æfingar

3.mars Fjölskyldubingó

15.mars Æskan og Hesturinn

17.mars Beislasmíð og búa til hestanammi

3.apríl Þrauta og leikjadagur (föstudagurinn langi)

11.apríl Útreiðartúr 9 ára og eldri

22.apríl Landsmót Spretts í fíflagangi – liðakeppni

1.maí Æskulýðsmót Spretts

2.maí Útreiðartúr yngstu knaparnir. Stuttur og léttur útreiðartúr.

23.maí eða 30.maí Síðasti viðburðurinn verður auglýstur síðar

Æskulýðsnefndin

Spilakvöld
Scroll to Top