Námskeið

járn og hófar

Járninganámskeið í Spretti

Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 21.-23.janúar 2022. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð.Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir

Nánar

Jólagjöf hestamannsins!

Jólagjöf hestamannsins er gjafabréf á námskeið á vegum Spretts! Framundan á nýju ári er fjölmörg námskeið á vegum Spretts, gjafabréf á námskeið er tilvalin jólagjöf. Hafið samband við fr***********@********ar.is fyrir nánari upplýsingar.

Nánar

Einkatímar aðra hverja viku – Anton Páll

Anton Páll verður með einkatíma annan hvern miðvikudag í Samskipahöll. Kennt verður miðvikudagana 12.janúar, 26.janúar, 9.febrúar og 23.febrúar. Samtals 4 einkatímar. Tímarnir eru í boði á milli kl.8:15-16:00, kennt er í 45mín. Verð fyrir unglinga/ungmenni er 48.500kr Skráning fyrir unglinga/ungmenni

Nánar
Robbi Pet

Einkatímar og tveggja manna tímar – Robbi Pet

Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á para og einkatíma. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennslan hefst þriðjudaginn 4.janúar. Kennd eru 8 skipti. Einkatímar eru kenndir í 40mín og tveggja manna tímar eru kenndir í

Nánar
Flosi Ólafss

Einkatímar með Flosa Ólafssyni

Nú í desember bjóðum við uppá einkatíma hjá Flosa Ólafssyni. Flosi er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, hann hefur víðtæka reynslu af hvort sem það er kennsla, þjálfun eða keppni. Kennt verður á þriðjudögum í hólfi 2 í Samskipahöllinni.

Nánar
Árný Oddbjörg2

Kennsla hjá Árný Oddbjörgu jan 2022

Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30mín einkatíma í Samskipahöll. Kennsla hefst 5.janúar 2022.Kennt er 1x í viku, 8 skipti. Kennt er á miðvikudögum milli kl.16:00-19:30 í hólfi 3 í Samskipahöll.Árný er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla sem hefur góða reynslu af

Nánar

Drög að dagskrá vetrarins

Hér eru drög að dagskrá vetrarins, ýmis námskeið verða í boði fyrir félagsmenn Spretts.  Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum þá má senda póst á fr***********@********ar.is OKTÓBER Reiðmaðurinn Knapamerki 1-3 Frumtamninganámskeið Hestamennskunámskeið Einkatímar með Árný Oddbjörgu NÓVEMBER Reiðmaðurinn Knapamerki 1-3 Knapamerki

Nánar
Magnús Lárusson

Einkatímar með Magga Lár

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn viðþjálfun hestsins þíns?Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil

Nánar

Auka – námskeið með Antoni Páli

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við auka námskeiði með Antoni Páli. Kennt verður sunnudaginn 2.janúar og mánudaginn 3.janúar milli kl.9:00 og 17:00. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í

Nánar
Þórarinn Ragnarsson

Þórarinn Ragnarsson verður með helgarnámskeið helgina 17.-19.des. nk.

Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða ákeppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náðgóðum árangri á kynbótabrautinni.Kennt verður í einkatímum frá föstudegi til sunnudags. Á föstudegi 30mín, á laugardegi ogsunnudegi

Nánar
Scroll to Top