Námskeið

Drög að dagskrá vetrarins

Hér eru drög að dagskrá vetrarins, ýmis námskeið verða í boði fyrir félagsmenn Spretts.  Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum þá má senda póst á fr***********@********ar.is OKTÓBER Reiðmaðurinn Knapamerki 1-3 Frumtamninganámskeið Hestamennskunámskeið Einkatímar með Árný Oddbjörgu NÓVEMBER Reiðmaðurinn Knapamerki 1-3 Knapamerki

Nánar
Magnús Lárusson

Einkatímar með Magga Lár

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn viðþjálfun hestsins þíns?Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil

Nánar

Auka – námskeið með Antoni Páli

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við auka námskeiði með Antoni Páli. Kennt verður sunnudaginn 2.janúar og mánudaginn 3.janúar milli kl.9:00 og 17:00. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í

Nánar
Þórarinn Ragnarsson

Þórarinn Ragnarsson verður með helgarnámskeið helgina 17.-19.des. nk.

Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða ákeppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náðgóðum árangri á kynbótabrautinni.Kennt verður í einkatímum frá föstudegi til sunnudags. Á föstudegi 30mín, á laugardegi ogsunnudegi

Nánar
Anton Páll

Námskeið með Antoni Páli

Milli jóla og nýárs mun reiðkennarinn Anton Páll Níelsson halda námskeið í Spretti. Kennt verður mánudaginn 27.desember og þriðjudaginn 28.desember milli kl.9:00 og 17:00. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum.Hann hefur kennt við Hólaskóla í

Nánar
Sigvaldi Lárus

Einkatímar með Sigvalda Lárus

Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á einkatíma hvort sem er með ung og óreynd hross eða eldri og reyndari hross. Sigvaldi er afar reynslumikill tamningamaður og þjálfari. Hann hefur starfað sem reiðkennari á Hólum og við Landbúnaðarháskólann

Nánar
Ragga Har

Hringteyminganámskeið með Ragnhildi Haraldsdóttur

Ragnhildur Haraldsdóttir er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hún hefur átt mjög góðu gengi að fagna á keppnisvellinum undanfarin ár og hefur gert það gott í Meistaradeildinni sem og á stórmótum. Ragnhildur er knapi í landsliði Íslands og hefur

Nánar
vilfridur1

Einkatímar með Vilfríði Fannberg Sæþórsdóttur

Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á einkatíma í Spretti. Í boði verða tímar á mánudögum og/eða á miðvikudögum. Tímar í boði frá kl.16:15-20:00. Hver tími er 45 mín langur. Samtals 6 tímar. Kennsla hefst 17.nóv

Nánar
vilfridur1

Þjálfun og útreiðar með Vilfríði Fannberg

Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla heldur námskeið í Spretti fyrir þá sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt við hestinn og öðlast meira sjálfstraust í útreiðum. Kennt verður bæði inni í reiðhöll og úti í reiðtúrum. Námskeiðið verður haldið

Nánar
Sigvaldi Lárus

Grunnþjálfun – ung hross

Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á námskeið ætluð ungum hrossum í þjálfum. Miðað er við grunnþjálfun hrossa, hross sem hafa lokið frumtamningu og eru að fara að stíga næstu skref í þjálfun. Einnig hross sem eru meira

Nánar
Scroll to Top