Skip to content

Námskeið

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og hefst sunnudaginn 26.nóvember. Kennt verður á sunnudögum, samtals 4 skipti. Námskeiðið er fyrir alla, bæði fullorðna og yngri knapa, sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að hafa grunnstjórn á hestum sínum. Markmið námskeiðsins er að auka þor manns og hests með hindrunum, sem og auka þekkingu knapa á góðri hindranaþjálfun. Búnaður sem þarf á hestinn:… Read More »Hindrunarstökksnámskeið

Ásetu- og sætisæfinganámskeið

Langar þig að bæta jafnvægi og ásetu? Á þessu námskeiði verður farið í liðkandi æfingar sem og jafnvægisæfingar til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum sem knapi. Nemendur para sig saman með einn hest, sem best væri að kynni að hringteymast og hefur gott brokk. Sá búnaður sem þarf að nota er; hnakkur, hringtaumsmúll, hliðartaumar og vaður/langur taumur. Kennt er í Húsasmiðjuhöll á laugardögum,… Read More »Ásetu- og sætisæfinganámskeið