Námskeið

Jói Ragg

Helgarnámskeið með Jóhanni Kr Ragnarss

Helgina 19.-20.mars verður haldið helgarnámskeið með Jóhanni Kr. Ragnarssyni í Spretti. Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur keppt með góðum árangri og sýnt fjölmörg hross á kynbótabrautinni með góðum árangri. Kennt verður í 45mín einkatímum laugardag og

Nánar
járn og hófar

Járninganámskeið í Spretti 25.-27.mars

Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 25.-27.mars 2022. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð.Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir

Nánar
Sirkusnámskeið Ragnheiður Þorvaldsd

Sirkusnámskeið

Haldið verður „sirkusnámskeið“ í Spretti með reiðkennaranum Ragnheiði Þorvaldsdóttur. Skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt. Farið verður m.a. yfir 7 games eftir Pat Parelli, smelluþjálfun, brelluþjálfun og umhverfisþjálfun. Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem

Nánar
Tannbjörg

Tannheilbrigði hrossa í boði Tannbjargar tannlæknastofu

Mánudaginn 31.janúar kl.20:00 mun Sonja Líndal dýralæknir og reiðkennari flytja rafrænan fyrirlestur um munn- og tannheilbrigði hrossa sem og fjölbreytileika méla og beislabúnaðar fyrir alla Sprettsfélaga. Sonja hefur tileinkað starfsferil sinn hestatannlækningum og hefur því góða innsýn í þetta viðfangsefni.

Nánar

Skráning á Hestamennsku námskeið

Vegna tæknilegra örðuleika er hér nýr tengill á skráningu á Hestamennskunámskeið vor´22 https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NzY1Mg==?

Nánar
Munsturreið

Hestamennsku námskeið

Hestamennskunámskeiðið er ætlað fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára. Skipt verður í hópa eftir aldri og getu. Nemendur þurfa að mæta með sinn hest á námskeiðið. Gert er ráð fyrir að nemendur geti stjórnað sínum hestum sjálf og

Nánar

Keppnisnámskeið II – lengri útgáfa

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna á keppni á íþrótta- og gæðingamóti sem og Landsmóti 2022. Nemendur þurfa að hafa kláran keppnishest og hafa það að markmiði að stefna á stórmót. Námskeiðið hefst 21.febrúar og nær fram að

Nánar
Munsturreið

Pollanámskeið 2022

Í vetur verður í boði pollanámskeið í Spretti. Námskeiðið er ætlað fyrir okkar allra yngstu knapa. Ætlast er til að foreldrar aðstoði ef kennari óskar eftir. Kennari er Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir og er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningarmaður frá Háskólanum

Nánar
Valdís Björk

Einkatímar á sunnudögum

Í boði eru 30 mín einkatímar á sunnudögum. Einkatímar eru frábær leið til að fá aðstoð með hestinn sinn og sjálfan sig þar sem kennslan er miðuð að hverjum og einum. Kennari er Valdís Björk Guðmundsdóttir, reiðkennari frá Hólaskóla. Valdís

Nánar
Valdís Björk

Keppnisnámskeið I – styttri útgáfa

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna á keppni á vetrarleikum, firmakeppni og innanfélagsmótum. Hugsað fyrir nemendur sem eru t.d. að stíga sín fyrstu skref í keppni, nemendur sem eru að koma sér aftur af stað í keppni og

Nánar
Scroll to Top