Námskeið

Pilates

Viltu verða betri knapi, bæta ásetuna og auka jafnvægið?

Sprettur mun halda Pilates námskeið sérsniðið fyrir knapa með Heiðrúnu Halldórsdóttur. Heiðrún Halldórsdóttir er í dag ein af tveimur fullnuma kennurum í pilates fyrir knapa (Pilates for Dressage® Instructor) í heiminum. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig best er að

Nánar
Hekla Katharína2

Helgarnámskeið með Heklu Katharínu

Hekla Katharína Kristinsdóttir reiðkennari mun halda helgarnámskeið í Spretti helgina 2. og 3. apríl í Samskipahöllinni í hólfi 3. Hekla Katharína er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar einnig sem landsliðsþjálfari U-21 í hestaíþróttum. Hekla hefur einnig staðið

Nánar

Einkatímar með Antoni Páli

Anton Páll verður með einkatíma miðvikudaginn 13.apríl og mánudaginn 18.apríl í Húsasmiðjuhöllinni. Samtals tveir einkatímar á mann. Ætlast er til að sami aðili mæti í báða tímana. Tímarnir eru í boði á milli kl.8:15-16:00, kennt er í 45mín einkatímum. Verð

Nánar
Jói Ragg

Helgarnámskeið með Jóhanni Kr Ragnarss

Helgina 19.-20.mars verður haldið helgarnámskeið með Jóhanni Kr. Ragnarssyni í Spretti. Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur keppt með góðum árangri og sýnt fjölmörg hross á kynbótabrautinni með góðum árangri. Kennt verður í 45mín einkatímum laugardag og

Nánar
járn og hófar

Járninganámskeið í Spretti 25.-27.mars

Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 25.-27.mars 2022. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð.Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir

Nánar
Sirkusnámskeið Ragnheiður Þorvaldsd

Sirkusnámskeið

Haldið verður „sirkusnámskeið“ í Spretti með reiðkennaranum Ragnheiði Þorvaldsdóttur. Skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt. Farið verður m.a. yfir 7 games eftir Pat Parelli, smelluþjálfun, brelluþjálfun og umhverfisþjálfun. Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem

Nánar
Tannbjörg

Tannheilbrigði hrossa í boði Tannbjargar tannlæknastofu

Mánudaginn 31.janúar kl.20:00 mun Sonja Líndal dýralæknir og reiðkennari flytja rafrænan fyrirlestur um munn- og tannheilbrigði hrossa sem og fjölbreytileika méla og beislabúnaðar fyrir alla Sprettsfélaga. Sonja hefur tileinkað starfsferil sinn hestatannlækningum og hefur því góða innsýn í þetta viðfangsefni.

Nánar

Skráning á Hestamennsku námskeið

Vegna tæknilegra örðuleika er hér nýr tengill á skráningu á Hestamennskunámskeið vor´22 https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NzY1Mg==?

Nánar
Munsturreið

Hestamennsku námskeið

Hestamennskunámskeiðið er ætlað fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára. Skipt verður í hópa eftir aldri og getu. Nemendur þurfa að mæta með sinn hest á námskeiðið. Gert er ráð fyrir að nemendur geti stjórnað sínum hestum sjálf og

Nánar

Keppnisnámskeið II – lengri útgáfa

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna á keppni á íþrótta- og gæðingamóti sem og Landsmóti 2022. Nemendur þurfa að hafa kláran keppnishest og hafa það að markmiði að stefna á stórmót. Námskeiðið hefst 21.febrúar og nær fram að

Nánar
Scroll to Top