Næstu námskeið hjá Spretti
Fræðslunefndin slær ekki slöku við í vetur. Á dagskrá nk daga og vikur verða ýmis námskeið. Fljótlega fer af stað keppnisnámskeið fyrir yngri kynslóðina, börn,unglinga,ungmenni. Kennarar verða Erla og Jonni, byrjað verður inni í höll og svo færist kennslan út
