Skráningar á polla og krakkanámskeið
Opið er fyrir skráningar á ný polla og krakkanámskeið. Krakkanámskeiðin verða á sunnudögum og mun Erla Guðný sjá um kennslu þar eins og fyrr í vetur. Fyrsti tíminn verður sunnudaginn 23.mars nk. Pollanámskeiðin verða í boði á þriðjudögum og fimmtudögum