Námskeið

Skráningar á polla og krakkanámskeið

Opið er fyrir skráningar á ný polla og krakkanámskeið. Krakkanámskeiðin verða á sunnudögum og mun Erla Guðný sjá um kennslu þar eins og fyrr í vetur. Fyrsti tíminn verður sunnudaginn 23.mars nk. Pollanámskeiðin verða í boði á þriðjudögum og fimmtudögum

Nánar
yoga1

Jóga fyrir hestamenn

Jóganámskeið fyrir hestamenn þann 23-25 maí 2014, Hattarvöllum 2, Garðabær. (Andvarahöllin, gamla félagsheimilið). Námskeiðið er opið fyrir alla sem áhuga hafa á óháð hestamannafélagi. Föstudag 23 maí 18:30-21:00 (félagsheimilið) Kynning : Afhverju jóga og reiðmennska? Auk 90 mínútur af undirstöðu jóga

Nánar
IMG 7359

Fréttir frá fræðslunefnd

Nú er opin skráning á bóklega hluta Knapamerkja 1. Kennt verður á fimmtudögum 18:30-20, þrisvar sinnum, bóklegt próf verður föstudaginn 4. apríl kl 19 að öllu óbreyttu. (birt með fyrirvara um breytingu) Nú eru polla og krakkanámskeiðin á enda, mikil

Nánar
Sylvía

Keppnisnámskeið fyrir konur

Nú ætlar Fræðslunefndin að bjóða uppá enn eitt námskeiðið og nú höfum við fengið Sylvíu Sigurbjörnsd. til liðs við okkur. Hún ætlar að vera með námskeið fyrir konur sem stefna á keppni, hvort sem það er Kvennatöltið nú í miðjan

Nánar
Jakob Sig

Sýnikennsla með Jakobi Sigurðssyni

Laugardagskvöldið 8.mars kl 20. Ætlar Jakob S Sigurðsson landsliðsmaður í hestaíþróttum að vera með sýnikennslu í reiðhöll Spretts.Jakob þarf vart að kynna fyrir hestamönnum, hann hefur sýnt og keppt með miklum og góðum árangri.Nú ætlar hann að sýna okkur hvernig

Nánar
mynd æskan

Laus pláss á námskeið í mars

Örfá pláss eru laus á námskeið sem byrja á næstunni. Laust er á gangsettningarnámskeið hjá Robba Pet. Hefst mánudaginn 3.mars laust er í tíma kl 21-22. Laust er í paratíma hjá Jóhanni Ragnarssyni kl 21-22, fyrsti tími 4.mars nk. Laus

Nánar
IMG 8069

Ný námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Góð þátttaka og mikil ánægja er með námskeiðið Þor og styrkur sem nú er í gangi hjá Sigrúnu Sig. Fræðslunefndin hefur ákveðið að bjóða aftur uppá þetta námskeið jafnframt ætlum við að bjóða uppá tvo nýja hópa. Námskeiðin eru á mánudögum,

Nánar

Námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Mánudaginn 3. feb byrjar námskeið hjá Sigrúnu Sig. Kennt verður í nýju Sprettshöllinni og verði þið í endanum nær Heimsenda, austurendanum, en gengið er inn á norður hlið hallarinnar. Hópur 1 kl 17 Aðalheiður Auðunsdóttir Sigrún Valþórsdóttir Jóhanna Bragadóttir Hópur

Nánar

Næstu námskeið hjá Spretti

Fræðslunefndin slær ekki slöku við í vetur. Á dagskrá nk daga og vikur verða ýmis námskeið. Fljótlega fer af stað keppnisnámskeið fyrir yngri kynslóðina, börn,unglinga,ungmenni. Kennarar verða Erla og Jonni, byrjað verður inni í höll og svo færist kennslan út

Nánar
Scroll to Top