Námskeið

Keppnisnámskeið á keppnisvellinum

Miðvikudaginn 28.maí frá kl 15:30-18:30. Verður kennsla á nýja vellinum. Krakkarnir okkar sem eru á keppnisnámskeiði fara þarna í sinn síðasta tíma fyrir komandi gæðingamót nk helgi. Af þessum sökum verður völlurinn lokaður á meðan kennslan stendur yfir. Biðjum við

Nánar

Æskulýðsmót Spretts 2014

Æskulýðsmót Spretts verður að venju haldið 1.maí. Keppnin hefst kl 11:00 Börn, unglingar og ungmenni keppa á hringvelli í formi gæðingakeppni. Forkeppni gildir, engin úrslit riðin. Verðlaunaafhending verður í hverjum flokki. Boðið verður uppá veitingar í veislusal Spretts að mótinu

Nánar
Diddi-tolt1

Keppnisfyrirlestur hjá Sigurbirni Bárðars.

Í dag 16.apríl í gamla félagsheimilinu kl 17 verður Sigurbjörn Bárðarson með fyrirlestur um keppni og keppnisundirbúning fyrir börn, unglinga og ungmenni.Hvetjum alla áhugasama um að mæta.Fræðslunefndin

Nánar

OPIÐ TREC MÓT

Opið æfingamót í Trec þrautabraut verður haldið í Sprettshölinni, þriðjudaginn 15.apríl kl. 16:00 – 18:00. Dómarar munu gefa einkun og umsögn fyrir hverja þraut. Hvetjum fólk til að koma prófa þessa nýju skemmtulegu keppnisgrein. Skráning á staðnum. Trec nefndin.

Nánar
IMG 8069

2 pláss laus á námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Tvö pláss eru laus á námskeið hjá Sigrúnu Sig. Námskeiðið hefst mánudaginn 24.mars. 4 eru saman í hóp og eru þetta 6 skipti. Plássin sem eru laus eru í tíma kl 16-17.Frábært tækifæri til að komast á gott námskeið hjá

Nánar

Skráningar á polla og krakkanámskeið

Opið er fyrir skráningar á ný polla og krakkanámskeið. Krakkanámskeiðin verða á sunnudögum og mun Erla Guðný sjá um kennslu þar eins og fyrr í vetur. Fyrsti tíminn verður sunnudaginn 23.mars nk. Pollanámskeiðin verða í boði á þriðjudögum og fimmtudögum

Nánar
yoga1

Jóga fyrir hestamenn

Jóganámskeið fyrir hestamenn þann 23-25 maí 2014, Hattarvöllum 2, Garðabær. (Andvarahöllin, gamla félagsheimilið). Námskeiðið er opið fyrir alla sem áhuga hafa á óháð hestamannafélagi. Föstudag 23 maí 18:30-21:00 (félagsheimilið) Kynning : Afhverju jóga og reiðmennska? Auk 90 mínútur af undirstöðu jóga

Nánar
IMG 7359

Fréttir frá fræðslunefnd

Nú er opin skráning á bóklega hluta Knapamerkja 1. Kennt verður á fimmtudögum 18:30-20, þrisvar sinnum, bóklegt próf verður föstudaginn 4. apríl kl 19 að öllu óbreyttu. (birt með fyrirvara um breytingu) Nú eru polla og krakkanámskeiðin á enda, mikil

Nánar
Scroll to Top