Námskeið

singing-horses

Lýsingar á námskeiðum 2014-2015

Hér má finna lýsingar á all flestum námskeiðum sem boðið verður uppá hjá Spretti í vetur, númerin sem standa fyrir framan hvert og eitt standa svo einnig á stundaskránni og þannig getur fólk fundið út á hvaða dögum hvert námseið

Nánar
Mynd hestamennska

Upplýsingar um skráningu í “Hestamennsku”

Upplýsingar fyrir foreldra sem hafa hug á því að skrá börnin sín í námskeiðið „Hestamennska fyrir 6-13 ára“. Komið hefur í ljós að ekki er hægt að skrá á námskeiðið í skráningarkerfinu án þess að vera skráður í hestamannafélag. Foreldrar/forráðamenn

Nánar
Mynd hestamennska

HESTAMENNSKA FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6 TIL 13 ÁRA!

Boðið verður upp á þá nýjung hjá hestamannafélaginu Spretti að börn frá 6 til 13 ára geta nú stundað hestamennsku 1x í viku, alls 8 skipti, á tímabilinu 7.okt. til 25.nóv. Allur búnaður er innifalinn, þ.m.t. aðgangur að hesti og

Nánar
frumtamning

Frumtamningarnámskeið

Í nóvember verður boðið uppá frumtamningarnámskeið hjá Spretti, kennari verður Robbi Pet.Kennt verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, 4 saman í hóp.Fyrsti tíminn verður 3.nóv, bóklegur, sameiginlegur fyrir alla hópana.Opnað verður fyrir skráningar fljótlega.Verð 35.000.pr mann Fræðslunefndin

Nánar

Keppnisnámskeið á keppnisvellinum

Miðvikudaginn 28.maí frá kl 15:30-18:30. Verður kennsla á nýja vellinum. Krakkarnir okkar sem eru á keppnisnámskeiði fara þarna í sinn síðasta tíma fyrir komandi gæðingamót nk helgi. Af þessum sökum verður völlurinn lokaður á meðan kennslan stendur yfir. Biðjum við

Nánar

Æskulýðsmót Spretts 2014

Æskulýðsmót Spretts verður að venju haldið 1.maí. Keppnin hefst kl 11:00 Börn, unglingar og ungmenni keppa á hringvelli í formi gæðingakeppni. Forkeppni gildir, engin úrslit riðin. Verðlaunaafhending verður í hverjum flokki. Boðið verður uppá veitingar í veislusal Spretts að mótinu

Nánar
Diddi-tolt1

Keppnisfyrirlestur hjá Sigurbirni Bárðars.

Í dag 16.apríl í gamla félagsheimilinu kl 17 verður Sigurbjörn Bárðarson með fyrirlestur um keppni og keppnisundirbúning fyrir börn, unglinga og ungmenni.Hvetjum alla áhugasama um að mæta.Fræðslunefndin

Nánar

OPIÐ TREC MÓT

Opið æfingamót í Trec þrautabraut verður haldið í Sprettshölinni, þriðjudaginn 15.apríl kl. 16:00 – 18:00. Dómarar munu gefa einkun og umsögn fyrir hverja þraut. Hvetjum fólk til að koma prófa þessa nýju skemmtulegu keppnisgrein. Skráning á staðnum. Trec nefndin.

Nánar
IMG 8069

2 pláss laus á námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Tvö pláss eru laus á námskeið hjá Sigrúnu Sig. Námskeiðið hefst mánudaginn 24.mars. 4 eru saman í hóp og eru þetta 6 skipti. Plássin sem eru laus eru í tíma kl 16-17.Frábært tækifæri til að komast á gott námskeið hjá

Nánar
Scroll to Top