
Fréttir af námskeiðum
Skráningar á námskeið eru í fullum gangi. Hvetjum alla til að skoða hvað er í boði hjá Fræðslunefndinni. Kennsla í knapamerkjum 1-2 hefst 13.jan. Skráningar frestur fyrir þau er til 8.jan. Knapamerki 3-5 hefjast 19.jan og er skráningarfrestur til 15.jan