Námskeið

Námskeið

Námskeið að hefjast

Mörg námskeið fara af stað í komandi viku, sem þýðir jú að hallirnar verða að hluta til eða alveg lokaðar á meðan kennsla fer fram.Þegar námskeið eru í Hattarvallahöllinni er hún lokuð fyrir aðra Sprettara.Kennt verður í hólfum 2 &

Nánar
Ragga Sam

Fleiri tímar bætast við námskeið, skráning opin

Vegna eftirspurnar í verklegahluta knapamerkja3 þá höfum við bætt við hóp með von um að fleiri nýti tækifærið og skrái sig. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 16.jan.Fullorðnir 49000Unglingar 32000  Einnig höfum við ákveðið að bjóða uppá fleiri tíma í Keppnisnámskeiði fyrir konur,

Nánar
Sirkusnámskeið í Spretti

Fyrstu námskeið 2015 hefjast

Fyrstu námskeið vetrarins hefjast í vikunni. Námskeið hjá Þorvaldi Árna hefst á mánduag 12.jan kl 17:00 og knapamerki 1&2 hefjast á þriðjudag 13.jan. Skráningarfrestur í knapamerki 1&2 er nú í kvöld 11.jan.Góð þátttaka er á flest námskeið sem eru í

Nánar
singing-horses

Fréttir af námskeiðum

Skráningar á námskeið eru í fullum gangi. Hvetjum alla til að skoða hvað er í boði hjá Fræðslunefndinni. Kennsla í knapamerkjum 1-2 hefst 13.jan. Skráningar frestur fyrir þau er til 8.jan. Knapamerki 3-5 hefjast 19.jan og er skráningarfrestur til 15.jan

Nánar
Keppnishestur

Enn fleiri skráningar opnar

Nú er opið fyrir skráningar á enn fleiri námskeið hjá Spretti, mikið og skemmtilegt úrval í boði af námskeiðum. Opið er fyrir unglinganámskeið fyrir 13-17 ára, kennari þar er Ragnheiður Samúelsdóttir, kennt verður á miðvikudögum í gömlu Hattarvallahöllinni, hefst 21.jan,

Nánar

Opið fyrir skráningar

Opið er fyrir skráningar í para-vina/vinkonu tíma hjá Þorvaldi Árna sem kennir mánudögum, Ævari Erni sem kennir á þriðjudögum og Rúnu Einars sem mun kenna á miðvikudögum. Þessi námskeið byrja 12-14.jan Einnig er opið fyrir skráningar hjá Robba Pet. hann

Nánar

Dagskrá fræðslunefndar

Nú liggur fyrir dagskrá Fræðslunefndar Spretts fyrir veturinn 2015, sjá hlekk (pdf). Fræðslunefndin hefur skipulagt starf vetarins að mestu, ýmiss konar námskeið verða í boði og vonumst við til að sem flestir Sprettarar finni eitthvað við sitt hæfi veturinn 2015. Nú

Nánar
24052014843

Skráning fyrir Hressa heldriborgara

Hér er hress heldriborgari Spretts, fyrirmyndarkonan Sirrý sem er 90 ára. Opið er fyrir skráningar á námskeiðið Hressir heldriborgarar. Námskeið fyrir heldri félagana okkar. Sniðið að þörfum knapa og hests. Og er markmiðið að fá betri hest og ánægðari knapa.

Nánar

Minnum á Knapamerkjanámskeið

Minnum á að opið er fyrir skráningar á Knapamerkjanámskeið 1-5 í gegnum http://skraning.sportfengur.com/ Hvetjum alla sem ætla að vera með að skrá sig. Kennsla hefst í 1-2. 13.jan og í knapamerkjum 3-5. 19.jan. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Scroll to Top