Námskeið

singing-horses

Fréttir af námskeiðum

Skráningar á námskeið eru í fullum gangi. Hvetjum alla til að skoða hvað er í boði hjá Fræðslunefndinni. Kennsla í knapamerkjum 1-2 hefst 13.jan. Skráningar frestur fyrir þau er til 8.jan. Knapamerki 3-5 hefjast 19.jan og er skráningarfrestur til 15.jan

Nánar
Keppnishestur

Enn fleiri skráningar opnar

Nú er opið fyrir skráningar á enn fleiri námskeið hjá Spretti, mikið og skemmtilegt úrval í boði af námskeiðum. Opið er fyrir unglinganámskeið fyrir 13-17 ára, kennari þar er Ragnheiður Samúelsdóttir, kennt verður á miðvikudögum í gömlu Hattarvallahöllinni, hefst 21.jan,

Nánar

Opið fyrir skráningar

Opið er fyrir skráningar í para-vina/vinkonu tíma hjá Þorvaldi Árna sem kennir mánudögum, Ævari Erni sem kennir á þriðjudögum og Rúnu Einars sem mun kenna á miðvikudögum. Þessi námskeið byrja 12-14.jan Einnig er opið fyrir skráningar hjá Robba Pet. hann

Nánar

Dagskrá fræðslunefndar

Nú liggur fyrir dagskrá Fræðslunefndar Spretts fyrir veturinn 2015, sjá hlekk (pdf). Fræðslunefndin hefur skipulagt starf vetarins að mestu, ýmiss konar námskeið verða í boði og vonumst við til að sem flestir Sprettarar finni eitthvað við sitt hæfi veturinn 2015. Nú

Nánar
24052014843

Skráning fyrir Hressa heldriborgara

Hér er hress heldriborgari Spretts, fyrirmyndarkonan Sirrý sem er 90 ára. Opið er fyrir skráningar á námskeiðið Hressir heldriborgarar. Námskeið fyrir heldri félagana okkar. Sniðið að þörfum knapa og hests. Og er markmiðið að fá betri hest og ánægðari knapa.

Nánar

Minnum á Knapamerkjanámskeið

Minnum á að opið er fyrir skráningar á Knapamerkjanámskeið 1-5 í gegnum http://skraning.sportfengur.com/ Hvetjum alla sem ætla að vera með að skrá sig. Kennsla hefst í 1-2. 13.jan og í knapamerkjum 3-5. 19.jan. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
singing-horses

Lýsingar á námskeiðum 2014-2015

Hér má finna lýsingar á all flestum námskeiðum sem boðið verður uppá hjá Spretti í vetur, númerin sem standa fyrir framan hvert og eitt standa svo einnig á stundaskránni og þannig getur fólk fundið út á hvaða dögum hvert námseið

Nánar
Mynd hestamennska

Upplýsingar um skráningu í “Hestamennsku”

Upplýsingar fyrir foreldra sem hafa hug á því að skrá börnin sín í námskeiðið „Hestamennska fyrir 6-13 ára“. Komið hefur í ljós að ekki er hægt að skrá á námskeiðið í skráningarkerfinu án þess að vera skráður í hestamannafélag. Foreldrar/forráðamenn

Nánar
Mynd hestamennska

HESTAMENNSKA FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6 TIL 13 ÁRA!

Boðið verður upp á þá nýjung hjá hestamannafélaginu Spretti að börn frá 6 til 13 ára geta nú stundað hestamennsku 1x í viku, alls 8 skipti, á tímabilinu 7.okt. til 25.nóv. Allur búnaður er innifalinn, þ.m.t. aðgangur að hesti og

Nánar
frumtamning

Frumtamningarnámskeið

Í nóvember verður boðið uppá frumtamningarnámskeið hjá Spretti, kennari verður Robbi Pet.Kennt verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, 4 saman í hóp.Fyrsti tíminn verður 3.nóv, bóklegur, sameiginlegur fyrir alla hópana.Opnað verður fyrir skráningar fljótlega.Verð 35.000.pr mann Fræðslunefndin

Nánar
Scroll to Top