Námskeið

Elli Sig

Almennt reiðnámskeið hjá Ella Sig

Almennt reiðnámskeið hjá Erling Sig. Hefst 10.mars. Kennt verður 2x í viku í Hattarvallahöllinni, þriðjudögum og fimmtudögum kl 19-20, 4 saman í hóp. 15.000 pr þátttakenda.Skránig fer fram í gegnum Sportfeng. Fræðslunefnd

Nánar
Ragga Sam

Keppnisnámskeið II fyrir konur

Nýtt keppnisnámskeið hefst á þriðjudaginn 3.mars kl 20:30. Kennari verður Ragga Sam. Þetta er í raun framhald af því námskeiði sem er ný lokið en er pláss fyrir nýjar konur í hópnum.Stefnan er sett á Kvennatöltið 18.aprí og einnig á

Nánar
Námskeið

Krakkahópur á sunnudögum

Vegna fyrirspurna um námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára höfum við ákveðið að bæta við einum hóp á sunnudögum kl 12-13. Kennari verður Þórdís Anna Gylfadóttir. 4-5 verða saman í hóp. Fyrsti tími verður nk sunnudag, 15.feb ef næg

Nánar
Trec kynning

Trec námskeið hefst 13.feb nk.

Frábært námskeið fyrir alla, kennt verður á föstudögum í Hattarvallahöllinni. Kennari Erla Guðný.Trec þrautabraut verður kennd á þessu námskeiði. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og er síðasti skráningardagur 12.feb (fimmtudagur)Kennt verður milli 17-18 og/eða 18-19, fer eftir fjölda þátttakenda.Lámarks aldur

Nánar
Ragga Sam

Nýjir hópar á Unglinganámskeiði

Fræðslunefndin hefur ákveðið að bæta við tímum á unglinganámskeið. Á þessu námskeiði er farið yfir almenna þjálfun hestsins í byrjun vetrar, fyrir þau sem hafa áhuga á að keppa seinna í vetur eða þau sem vilja fá aðstoð með að

Nánar
Námskeið

Frábærar viðtökur og enn meira í boði

Við í fræðslunefnd Spretts viljum þakka félagsmönnum og konum fyrir frábæra þátttöku á þeim námskeiðum sem við höfum nú þegar boðið uppá í vetur. Einnig er gaman að fylgjast með að nýjir félagsmenn eru að bætast í Sprett. Uppbókað er

Nánar
Námskeið

Námskeið að hefjast

Mörg námskeið fara af stað í komandi viku, sem þýðir jú að hallirnar verða að hluta til eða alveg lokaðar á meðan kennsla fer fram.Þegar námskeið eru í Hattarvallahöllinni er hún lokuð fyrir aðra Sprettara.Kennt verður í hólfum 2 &

Nánar
Ragga Sam

Fleiri tímar bætast við námskeið, skráning opin

Vegna eftirspurnar í verklegahluta knapamerkja3 þá höfum við bætt við hóp með von um að fleiri nýti tækifærið og skrái sig. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 16.jan.Fullorðnir 49000Unglingar 32000  Einnig höfum við ákveðið að bjóða uppá fleiri tíma í Keppnisnámskeiði fyrir konur,

Nánar
Sirkusnámskeið í Spretti

Fyrstu námskeið 2015 hefjast

Fyrstu námskeið vetrarins hefjast í vikunni. Námskeið hjá Þorvaldi Árna hefst á mánduag 12.jan kl 17:00 og knapamerki 1&2 hefjast á þriðjudag 13.jan. Skráningarfrestur í knapamerki 1&2 er nú í kvöld 11.jan.Góð þátttaka er á flest námskeið sem eru í

Nánar
Scroll to Top