Námskeið

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2022

Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust.. Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust. Áætlaðir kennsludagar eru: KM 1 og

Nánar
Námskeið vetrarins

Fræðsla og námskeiðahald í Spretti 2022/2023

Undanfarna daga og vikur hefur farið fram vinna við að setja saman drög að dagskrá haustsins og vetrarins í Spretti.Mörg áhugaverð námskeið verða í boði og verða drög að dagskrá birt í lok þessarar viku á heimasíðu félagsins. Ef félagsmenn

Nánar
Munsturreið

Hestamennskunámskeið – úti

Vinsælu hestamennsku námskeiðin í Spretti fyrir börn og unglinga halda áfram í maí og munu nú fara fram utandyra. Kennarar verða Sigrún Sigurðardóttir og Þórdís Gylfadóttir. Kennsla fer fram á miðvikudögum, milli kl.16-19 (fer eftir fjölda skráninga) og hefst 4.maí

Nánar

Anton Páll einkatímar í maí

Anton Páll verður með einkatíma þriðjudaginn 17.maí og þriðjudaginn 24.maí í Samskipahöllinni í hólfi 3. Samtals tveir einkatímar á mann. Ætlast er til að sami aðili mæti í báða tímana. Tímarnir eru í boði á milli kl.8:15-16:00, kennt er í

Nánar
vilfridur1

Útreiðanámskeið með Vilfríði Fannberg

Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á tveggja manna tíma sem fara fram bæði inni og úti, kennt verður til skiptis inni og úti, kennsla inni fer fram í Samskipahöllinni í hólfi 3. Vilfríður mun ríða

Nánar

Námskeið hjá Sigrúnu Sig

Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur halda áfram í maí. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga

Nánar
Pilates

Viltu verða betri knapi, bæta ásetuna og auka jafnvægið?

Sprettur mun halda Pilates námskeið sérsniðið fyrir knapa með Heiðrúnu Halldórsdóttur. Heiðrún Halldórsdóttir er í dag ein af tveimur fullnuma kennurum í pilates fyrir knapa (Pilates for Dressage® Instructor) í heiminum. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig best er að

Nánar
Pilates

Viltu verða betri knapi, bæta ásetuna og auka jafnvægið?

Sprettur mun halda Pilates námskeið sérsniðið fyrir knapa með Heiðrúnu Halldórsdóttur. Heiðrún Halldórsdóttir er í dag ein af tveimur fullnuma kennurum í pilates fyrir knapa (Pilates for Dressage® Instructor) í heiminum. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig best er að

Nánar
Hekla Katharína2

Helgarnámskeið með Heklu Katharínu

Hekla Katharína Kristinsdóttir reiðkennari mun halda helgarnámskeið í Spretti helgina 2. og 3. apríl í Samskipahöllinni í hólfi 3. Hekla Katharína er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar einnig sem landsliðsþjálfari U-21 í hestaíþróttum. Hekla hefur einnig staðið

Nánar
Scroll to Top