Skip to content

Námskeið

Einkatímar Anton Páll

Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í mars og apríl. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru fimmtudaginn 14.mars og miðvikudaginn 10.apríl. Kennsla fer fram í Húsasmiðjuhöll báða dagana milli kl.8-16. Verð fyrir fullorðna er 35.000kr. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu, verð fyrir yngri flokka er 29.000kr. Knapar… Read More »Einkatímar Anton Páll

Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

Mikil ásókn hefur verið á námskeið á vegum Spretts og oftar en ekki komast færri að en vilja. Því hefur verið líkt við villta vestrið að skrá sig á sum námskeið sem eru hvað vinsælust. Það er því hugmynd að skráning á ný námskeið verði framvegis á sama tíma og sama vikudegi, svo allir séu meðvitaðir um hvenær skráning hefst. Kl.12:00 á laugardögum opnar skráning… Read More »Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

Slaufuhópur fyrir yngri flokka

Síðustu forvöð að skrá sig – skráningu lýkur í kvöld! Hér er beinn hlekkur á skráningu https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjY4Mzk= Hópurinn er ætlaður unga fólkinu, frá 10 ára til 18 ára og er markmiðið að setja upp skemmtilegt sýningaratriði sem sýnt verður á Dymbilvikusýningu og kannski á fleiri stöðum? Aðalmarkmið hópsins er þó að hittast, hafa gaman með jafnöldrum og hestunum. Ávinningur námskeiðsins er þó miklu meiri en… Read More »Slaufuhópur fyrir yngri flokka

Opið æfingamót í Gæðingalist!

Laugardaginn 24.febrúar verður haldið opið æfingamót í Gæðingalist í Samskipahöllinni í Spretti milli kl.15-19. Boðið verður upp á mismunandi stærðir af keppnisvelli til að líkja eftir aðstæðum í hverri keppnisdeild fyrir sig. Tveir dómarar dæma og gefa umsögn. Hver knapi fær um 7-8mín og því gefst tækifæri á að ríða um inni í 1-2mín áður en sýning hefst og ræða stuttlega við dómara að sýningu… Read More »Opið æfingamót í Gæðingalist!

„Bling“ námskeið 21.febrúar

Æskulýðsnefnd stóð fyrir svokölluðu „bling námskeiði“ þann 16. janúar sl. í samstarfi við Litlu hestabúðina. Á námskeiðinu lærðu krakkarnir að föndra sína eigin ennisól sem voru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum! Mikill áhugi var á námskeiðinu og komust færri að en vildu – því hefur Æskulýðsnefnd að halda annað slíkt námskeið! Í boði er einnig að skreyta nasamúl, taum o.fl.… Read More »„Bling“ námskeið 21.febrúar

Járninganámskeið

Boðið verður upp á járninganámskeið helgina 16.-18.febrúar í Samskipahöllinni. Kennarar eru Sigurgeir Jóhannson og Carro Aldén. Bóklegur tími og sýnikennsla á föstudegi. Verklegir tímar laugardag og sunnudag. Nemendur mæta með sinn eigin hest og eigin járningagræjur í tímana (laugardag og sunnudag). Fyrirkomulagið verður útskýrt nánar í bóklegum tíma á föstudag. Dagskráin er eftirfarandi;Föstudagur kl.18:00-20:00 bóklegur timiFöstudagur kl.20:00-22:00 verkleg sýnikennslaLaugardagur og sunnudagur verklegir tímar. Raðað verður… Read More »Járninganámskeið

Hólf 1 og 3 upptekin 5.feb

Kæru Sprettarar! Í dag milli kl.15-18 eru tvö námskeið í gangi í Samskipahöll. Annars vegar ungir Sprettarar og svo minna vanir af fullorðnum knöpum. Báðir hóparnir þurfa stuðning af veggnum og verður því kennt í hólfi 1 og 3 milli kl.15-18. Hólf 2 verður því opið fyrir almenning. Vinsamlegast sýnið þeim tillit Frá og með kl.18 verður kennt í hólfi 3 og því verða hólf… Read More »Hólf 1 og 3 upptekin 5.feb

Heimsmeistari í heimsókn!

Helgina 10.-11.febrúar nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á helgarnámskeið í Samskiphöllinni í Spretti. ATH! Einungis eru 3 laus pláss eftir. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og hefur verið í fremstu röð knapa til margra ára. Meðal þeirra hesta sem Julie þjálfar þessa dagana eru Kveikur frá… Read More »Heimsmeistari í heimsókn!

BLUE LAGOON mótaröðin

Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á einstaka keppni í pollaflokki þann 29.febrúar. Keppt verður á fimmtudögum. Húsið opnar kl.17:15 og mótin hefjast kl.17:30. Skráningagjöld verða 3500kr.15.febrúar Fjórgangur29.febrúar Fimmgangur og pollakeppni21.mars Tölt og slaktaumatölt11.apríl Gæðingakeppni innanhúss Sex efstu knapar fara í úrslit… Read More »BLUE LAGOON mótaröðin