
Dagskrá fræðslunefndar Spretts veturinn 2015- 2016
Hér er dagskrá Fræðslunefndar Spretts. Öll dagskráin er birt með fyrirvara um næga þátttöku í hvert námskeið. Fleiri námskeið eru væntaleg og verða auglýst síðar. Auglýst verður þegar opnað verður fyrir skráningar á námskeiðin. Fræðslunefndin leggur nú einnig vinnu að