Námskeið

Námskeið

Dagskrá fræðslunefndar Spretts veturinn 2015- 2016

Hér er dagskrá Fræðslunefndar Spretts. Öll dagskráin er birt með fyrirvara um næga þátttöku í hvert námskeið. Fleiri námskeið eru væntaleg og verða auglýst síðar. Auglýst verður þegar opnað verður fyrir skráningar á námskeiðin. Fræðslunefndin leggur nú einnig vinnu að

Nánar
Fákasel

Ferð í Fákasel fyrir yngri kynnslóðina

Hestamennska I & III og æskulýðsnefnd Spretts ætla að fara í Fákasel á sýningu 2.nóvMæting verður við Sprettshöllina kl. 17:30. Farið verður með rútu. Allir velkomnir með, kostnaður kemur í ljós þegar nær dregur. Ætlunin er að fara á sýninguna

Nánar

Skráningar í Knapamerki

Minnum Sprettara á að opið er fyrir skráningar í bóklega hluta Knapamerkja 1-4 og verklegan hluta Knapamerkja 1. Kennsla hefst í byrjun Nóvember. Sjá nánar hér í þessari frétt http://sprettarar.is/frettir-af-namskeidahaldi-hja-spretti/775-opidh-fyrir-skraningar-i-boklega-hluta-knapamerkja-1-4 Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Mynd hestamennska

Hestamennska III

Þann 14.okt nk. munum við hefja námskeiðið Hestamennsku III. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum í Samskipahöllinni. Líkleg tímasetning er kl.17 eða 18 (fer eftir fjölda). Námskeiðið er sjálfstætt framhald af Hestamennsku I og II, sem haldin voru haustið 2014

Nánar
Höfuðleðragerð

Skemmtileg höfuðleðragerð

Hestamennska I og Æskulýðsnefnd Spretts stóðu fyrir höfuðleðragerð síðastliðinn mánudag, 28.sept., í Samskipahöllinni. Þar spreyttu börnin sig á því að setja saman höfuðleður frá grunni með dyggri aðstoð foreldra sinna eða aðstoðarmanna. Þetta var einstaklega skemmtileg kvöldstund þar sem hátt

Nánar

Opið fyrir skráningar í bóklega hluta Knapamerkja 1-4.

Opið er fyrir skráningar í bóklega kennslu Knapamerkja 1-4, einnig er opið fyrir verklega hluta Knapamerkja 1 skráning fer fram í gegnum http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx? mode=add Bókleg kennsla, á öllum stigum, verður kennd haustið 2015. Kennsla hefst í byrjun nóvember. Lámarks þátttaka

Nánar
Sætisæfingar

Sætisæfinganámskeið

Boðið verður uppá einkatíma í sætisæfingum/jafnvægisæfingum í hringteymingu undir leiðsögn kennara.Knapi þarf EKKI að mæta með hest né hnakk (en má ef hann vill). Knapinn þarf þó að mæta með sinn eigin hjálm.Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru

Nánar

Kennsla í Knapamerkjum haustið 2015

Kennsla í Knapamerkjum haustið 2015. Sprettur vill vekja athygli félagsmanna á kennslu í Knapamerkjum. Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku sem stuðla að aukinni fræðslu og bættri þjálfun og menntun í hestamennsku. Knapamerkin eru 5 talsins. Með því að stunda

Nánar
Frumtamningartryppi

Frumtamningarnámskeið 2015

Í október verður boðið uppá frumtamningarnámskeið hjá Spretti, kennari verður Robbi Pet.Kennt verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, 4 saman í hóp.Fyrsti tíminn verður 5.okt, bóklegur, sameiginlegur fyrir alla hópana. Skráning fer fram í gegnum  http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Verð 37.000.pr mann Fræðslunefnd

Nánar
Scroll to Top