Námskeið

Þórdís og Gola Hofsstöðum

Fiminámskeið haust 2015

Fræðslunefndin ætlar að halda fiminámskeið fyrir Sprettarar,frábært að byrja þjálfun vetarins með því að mýkja hestinn og liðka.Námskeiðið verður 6 skipti, 2x í viku í 3 vikur. Kennt mánud og fimmtud.30.nóv, 7.des og 10.des 14.des og 17.des og 21.desKennt verður

Nánar
Ragga Sam

Námskeið hjá Röggu Sam

Fræðslunefndin er komin á fullt skrið og nú bjóðum við uppá námskeið fyrir jól. Margir Sprettarar eru komnir með hesta á hús og því frábært að fá leiðbeiningar með þjálfun í byrjun vetrar.Námskeiðin verða einu sinni í viku, fjórum sinnum.Bæði

Nánar
Daníel Jónsson

Einkatímar hjá Daníel Jónssyni

Þriðjudaginn 24.nóvember hefst námskeið hjá Daníel Jónssyni. Daníel þarf vart að kynna fyrir hestafólki. Til gamans má þó nefna að hann er nýkrýndur kynbótaknapi ársins 2015. Mun hann eflaust geta aðstoðað Sprettara með uppbyggingu og þjálfun hrossa sinna svona í

Nánar
Olafur Andri Guðmundsson

Sýnikennsla hjá Ólafi Andra Guðmundssyni í Samskipahöllinni

Ólafur Andri Guðmundsson sem er hestamönnum vel kunnugur mun vera með sýnikennslu fyrir hestamenn í Samskipahöllinni Fimmtudagskvöldið 3.des kl 19. Aðgangseyrir 1500kr.Einnig verður tekið við frjálsum framlögum.Frítt inn fyrir 16 ára og yngri.Allir velkomnir. Ágóði af sýningunni mun renna til

Nánar
Námskeið

Dagskrá fræðslunefndar Spretts veturinn 2015- 2016

Hér er dagskrá Fræðslunefndar Spretts. Öll dagskráin er birt með fyrirvara um næga þátttöku í hvert námskeið. Fleiri námskeið eru væntaleg og verða auglýst síðar. Auglýst verður þegar opnað verður fyrir skráningar á námskeiðin. Fræðslunefndin leggur nú einnig vinnu að

Nánar
Fákasel

Ferð í Fákasel fyrir yngri kynnslóðina

Hestamennska I & III og æskulýðsnefnd Spretts ætla að fara í Fákasel á sýningu 2.nóvMæting verður við Sprettshöllina kl. 17:30. Farið verður með rútu. Allir velkomnir með, kostnaður kemur í ljós þegar nær dregur. Ætlunin er að fara á sýninguna

Nánar

Skráningar í Knapamerki

Minnum Sprettara á að opið er fyrir skráningar í bóklega hluta Knapamerkja 1-4 og verklegan hluta Knapamerkja 1. Kennsla hefst í byrjun Nóvember. Sjá nánar hér í þessari frétt http://sprettarar.is/frettir-af-namskeidahaldi-hja-spretti/775-opidh-fyrir-skraningar-i-boklega-hluta-knapamerkja-1-4 Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Mynd hestamennska

Hestamennska III

Þann 14.okt nk. munum við hefja námskeiðið Hestamennsku III. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum í Samskipahöllinni. Líkleg tímasetning er kl.17 eða 18 (fer eftir fjölda). Námskeiðið er sjálfstætt framhald af Hestamennsku I og II, sem haldin voru haustið 2014

Nánar
Höfuðleðragerð

Skemmtileg höfuðleðragerð

Hestamennska I og Æskulýðsnefnd Spretts stóðu fyrir höfuðleðragerð síðastliðinn mánudag, 28.sept., í Samskipahöllinni. Þar spreyttu börnin sig á því að setja saman höfuðleður frá grunni með dyggri aðstoð foreldra sinna eða aðstoðarmanna. Þetta var einstaklega skemmtileg kvöldstund þar sem hátt

Nánar
Scroll to Top