
Undirbúningur fyrir kynbótasýningu!
Hestamannafélagið Sprettur og kynbótanefnd Spretts stefnir á að halda „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa 22. og 23.maí nk. á kynbótabrautinni í Spretti, sjá sérstaka auglýsingu. Af því tilefni bjóðum við upp á kynbótanámskeið fyrir unga knapa, 14-25 ára. Námskeiðið er undirbúningsnámskeið









