
Hádegistímar hjá Röggu Sam.
Fræðslunefnd Spretts ætlar að breyta til og gefa fólki tækifæri á að sækja reiðkennslu á óvenjulegum tíma. Nú verða í boði 30 mín. einkatímar í hádeginu milli kl. 11:30 og 13:00Kennt verður í hólfi 3 í Samskipahöllinni.Kennari verður Ragnheiður Samúelsdóttir.Hægt