
Reiðkennarar óskast
Hestamanna félagið Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum/leiðbeinendum til starfa veturinn 2017-2018. Ýmis námskeið eru á dagskrá í vetur, td knapamerki fyrir unga sem aldna, keppnisnámskeið, paratímar, almenn reiðnámskeið ofl. Reiðkennarar sem hafa hugmyndir að reiðnámskeiðum og vilja koma til starfa í