Námskeið

Reiðkennarar óskast

Hestamanna félagið Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum/leiðbeinendum til starfa veturinn 2017-2018. Ýmis námskeið eru á dagskrá í vetur, td knapamerki fyrir unga sem aldna, keppnisnámskeið, paratímar, almenn reiðnámskeið ofl. Reiðkennarar sem hafa hugmyndir að reiðnámskeiðum og vilja koma til starfa í

Nánar
Frumtamningartryppi

Frumtamningarnámskeið haust 2017

Í nóvember 2017 verður frumtamningarnámskeið í Spretti, kennari verður Róbert Petersen.Námskeiðið hefst mánudaginn 6.nóv á bóklegum tíma sem verður kenndur á 2.hæð Samskipahallarinnar.Verkleg kennsla hefst þriðjudaginn 7.nóv, kemur hver þátttakandi með sitt trippi.Kennt verður í Samskipahöllinni. Farið verður í gegnum helstu

Nánar
Mynd hestamennska

Hestamennska haustið 2017

Þann 16.okt nk. munum við hefja námskeið í Hestamennsku á nýjan leik. Námskeiðin eru sjálfstætt framhald af fyrri Hestamennsku námskeiðum sem haldin hafa verið undanfarin ár. Skipt verður í tvo hópa, meira vanir og minna vanir. Námskeiðin eru opin fyrir

Nánar

Ævintýranámskeið fyrir krakka!

Með hækkandi sól og hlýnandi veðri verður boðið upp á Ævintýranámskeið Spretts fyrir krakka sem geta riðið út sjálf, þ.e. geta lagt á sinn hest sjálf og stjórnað sínum hesti sjálf utandyra. Knapar mæta með sinn eigin hest og sín

Nánar

Fimi og vinna í hendi.

Fræðslunefnd Spretts býður upp á námskeið með Þórdísi Önnu Gylfadóttur reiðkennara. Á námskeiðinu verður lagt áherslu á fimiæfingar og vinnu við hendi. Kennt verður í fimm skipti og fer kennsla fram í Hattarvallahöll á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl.20. Lágmarksþátttaka eru

Nánar
Anton Páll Níelsson

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelssyni 6. og 7.maí.

Helgina 6. og 7. maí 2017 mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu

Nánar

Para-/vinanámskeið með Róberti Petersen

Róbert Petersen verður með paratíma, líkt og hann hefur áður verið með hjá okkur. Þetta er sjálfsætt framhald af fyrra námskeiði sem lauk fyrir skömmu og því sjálfsagt að skrá sig þrátt fyrir að hafa ekki verið á fyrra námskeiði.

Nánar

Reiðnámskeið með Súsönnu Sand Ólafsdóttur

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt og þjálni? Súsanna Sand Ólafsd. reiðkennari hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri/portúgalskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 11. og 12.mars 2017

Laugardaginn 11.mars og sunnudaginn 12.mars 2017 mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Kennslan fer fram í Hattarvallahöllin. Kennslan fer fram í einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Tveir

Nánar

Para-/vinatímar með Þórarni Ragnarssyni

Nú kynnum við til leiks næsta námskeið á vegum fræðslunefndarinnar og er kennarinn Þórarinn Ragnarsson. Þórarinn þarf vart að kynna fyrir hestamönnum enda ná miklum árangri á bæði keppnisbrautinni og kynbótabrautinni, en hann var m.a. sigurvegari Landsmóts 2012 í A-flokki

Nánar
Scroll to Top