Námskeið

Anton Páll

Anton Páll fræðir um gangtegundaþjálfun

Anton Páll Níelsson mun halda fyrirlestur um gangtegundir og markmiðasetningu við þjálfun hestsins. Fyrirlesturinn verður haldinn í Veislusal Samskipahallarinnar föstudaginn 9.febrúar kl.19:00-20:00.Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangseyrir 1000kr. Meðfylgjandi er tengill á viðburðinn https://www.facebook.com/events/1347726788666885/ Fræðslunefnd Spretts.

Nánar
Anton Páll

Helgarnámskeið með Antoni Páli 9. til 11.febrúar 2018

Námskeiðið hefst á fyrirlestri föstudaginn 9. febrúar kl.19:00 í Samskipahöllinni. Helgarnámskeið með Antoni Páli 9. til 11.febrúar 2018. Þeir sem eru skráðir á námskeiðið fá frítt á fyrirlesturinn. Laugardaginn 10.febrúar og sunnudaginn 11.febrúar 2018 fer reiðkennsla fram í Samskipahöllinni, bil

Nánar
Hlaupahestur

Opið fyrir skráningar á ný námskeið.

Opið er fyrir skráningar á námskeið hjá Sigrúnu Sig. Kennt verður á mánudögum í hólfi 3 í Samskipahöllinni, 4 saman í hóp, 6 skipti. Námskeiðið hefst 5. feb.  Einnig er opið fyrir skráningar á námskeið hjá Daníel Jónss. 30.mín einkatímar,

Nánar

Undirbúningur fyrir keppni. Opið erindi.

Námskeiðið undirbúningur fyrir keppni fyrir börn, unglinga og ungmenni, hefst í dag þriðjudag, 23. janúar kl. 18. Mæting er í salnum á 2. hæð Samskipahallarinnar. Í tímanum mun Súsanna Sand halda fræðsluerindi fyrir þátttakendur námskeiðsins og mikilvægt er að forráðamenn

Nánar

Námskeið að hefjast.

Nokkur námskeið eru að hefjast þessa dagana og er þátttaka góð. Gaman að fylgjast með hvað Sprettarar eru duglegir að sækja námskeið og vonum við að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Eitt pláss er laust vegna forfalla á

Nánar
Súsanna

Undirbúningur fyrir keppni, fyrirlestur.

Opið fræðsluerindi Súsönnu Sand fyrir börn, unglinga, ungmenni og forráðamenn þeirra. Þriðjudaginn 16. janúar kl. 18:00 verður fyrsti tími námskeiðsins Undirbúningur fyrir keppni. Allir sem eru skráðir á námskeiðið eru beðnir um að mæta.Mæting er í salnum á 2. hæð

Nánar
Hestamennskukrakkar

Hestamennska veturinn 2018.

Næstkomandi mánudag, 15.jan verður fyrsti tíminn á Hestamennskunámskeiðinu. Biðjum öll börn sem ætla að vera með að mæta þann dag. Byrjendur og minna (hópur 1) vanir kl 18. Meira vanir (hópur 2) kl 19 í hólf 3.Eflaust eru enn einhverjir

Nánar

Skráningarkerfið komi í lag.

Nú ættu þeir sem hafa verið í vandræmum með að skrá sig eða börnin sín á námskeið í gegnum Sporfeng að geta skráð. Á morgun, föstudaginn 12.jan ættu svo flestir að geta skráð börnin sín á námskeið í gegnum íbúðagáttir

Nánar
Þorgeir

FT, LH og Sprettur standa fyrir fræðslu

Föstudagskvöldið 12. janúar í  Samskipahöllinni kl:18:00Einstakt tækifæri! Þorgeir Guðlaugsson höfundur íþróttaleiðarans kemur til landsins og fræðir okkur. FT félag tamningamanna, LH landsamband hestamannafélaga og hestamannafélagið Sprettur halda opið fræðslukvöld ættlað knöpum, kennurum, þjálfurum knapa og öllum áhugasömum um út frá

Nánar
Súsanna

Undirbúningur fyrir keppni.

Námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni.10 – 21 árs.Námskeiðin verða tvö, skiptast í fyrri hluta og seinni hluta, hægt að skrá sig í annað hvort eða bæði.Námskeiðin byggjast upp á fyrirlestrum, sýnikennslum og verklegri kennslu/ þjálfun. Fyrri hluti: Lögð áhersla

Nánar
Scroll to Top