
Anton Páll fræðir um gangtegundaþjálfun.
Minnum á fræðslufyrirlestur sem verður haldinn í Veislusal Samskipahallarinnar föstudaginn 9.febrúar kl.19:00Anton Páll Níelsson mun halda fyrirlestur um gangtegundir og markmiðasetningu við þjálfun hestsins. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangseyrir 1000kr. Meðfylgjandi er tengill á viðburðinn https://www.facebook.com/events/1347726788666885/ Fræðslunefnd Spretts.






