
Fræðslu og námskeiðahald í Spretti ´22-´23
Sprettarar geta svo sannarlega farið að hlakka til komandi hausts og vetrar því það verður mikið um að vera. Dagskráin er gífurlega metnaðarfull og við vonum innilega að Sprettarar verði duglegir að sækja sér kennslu og fróðleik á vegum félagsins.