Námskeið

Sigrún Sig

Námskeið hjá Sigrúnu Sig. Apríl 2018

Námskeið hjá Sigrúnu Sig. hefst 4.aprílKennt verður 2x í viku á mánudögum og miðvikudögum. 8 skipti4-5 verða saman í hóp.Sigrúnu þarf vart að kynna enda er hún ein af okkur reyndustu reiðkennurum. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum.Skráning

Nánar
Munsturreið

Námskeið í munsturreið.

Námskeið í munsturreið fyrir börn og unglinga hefst 4.apríl nk. Lögð verður áhersla á stjórnun á hraða, samvinnu milli knapa og hesta og auðvitað gangtegundir. Kennarar verða Sigrún Sig. og Henna Siren. Skipt verður í meira og minna vana hópa

Nánar
Jói Ragg

30.mín einkatímar hjá Jóhanni Ragnarssyni.

Opið er fyrir skráningu á námskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni.30.mín einkatímar, 4 skipti.Námskeiðið hefst nk miðvikudag 21.mars.Miðvikudaginn 28.mars verður ekki kennsla vegna Dymbilvikusýningu Spretts.Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni.Verð fyrir hvern þátttakenda er 23.000.krSkráning fer fram í gegnum.http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Hrafnhildur Helga

Einkatímar hjá Hrafnhildi Helgu.

Nýtt námskeið hefst 28.feb hjá Hrafnhildi Helgu Guðmundsdóttur. 30. mín einkatímar. 4 skipti.Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni. Hrafnhildur hefur verið með Vinna í hendi og hringteymingar hjá okkur Spretti í vetur og hefur hlotið mikið lof fyrir þau námskeið nú ætlar

Nánar
Robbi Pet

Tveggja manna tímar hjá Robba Pet.

Opið er fyrir skráningar á 6. vikna námskeið hjá Robba Pet. 2 einstaklingar eru saman í hverjum tíma.Kennt verður í Samskipahöllinni hólfi 2.Verð fyrir hvern þátttakenda er 32.000Námskeiðið hefst 19.feb.Skráningarfrestur er til 17.febSkráning fer fram í gegnumhttp://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Fræðsunefnd Spretts

Nánar
Anton Páll

Anton Páll fræðir um gangtegundaþjálfun.

Minnum á fræðslufyrirlestur sem verður haldinn í Veislusal Samskipahallarinnar föstudaginn 9.febrúar kl.19:00Anton Páll Níelsson mun halda fyrirlestur um gangtegundir og markmiðasetningu við þjálfun hestsins. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangseyrir 1000kr. Meðfylgjandi er tengill á viðburðinn https://www.facebook.com/events/1347726788666885/ Fræðslunefnd Spretts.

Nánar
Súsanna Sand

Börn, unglingar og ungmenni í Spretti

Sýnikennsla verður í Húsasmiðjuhöllinni þriðjudaginn 6.febrúar kl. 19:00.Súsanna Sand mun fara yfir þjálfun keppnishestsins og taka fyrir algengustu mistök sem knapar gera.Öll börn, unglingar og ungmenni velkomin.Aðgangur ókeypis.Fræðslunefnd Spretts

Nánar

Fræðslu og námskeiðahald í Spretti ´22-´23

Sprettarar geta svo sannarlega farið að hlakka til komandi hausts og vetrar því það verður mikið um að vera. Dagskráin er gífurlega metnaðarfull og við vonum innilega að Sprettarar verði duglegir að sækja sér kennslu og fróðleik á vegum félagsins.

Nánar
Scroll to Top