
Tveggja manna tímar hjá Robba Pet. Apríl 2018
Mikil eftirspurn hefur verið í vetur eftir tímum hjá Robba Pet. Bætum við því við nýju námskeiði hjá honum sem hefst 9. apríl. Kennt verður á mánudögum 4 skipti. Síðasti tímínn verður 30.apríl.Robbi hefur verið vinsæll reiðkennari hjá okkur í Spretti