Námskeið

Robbi Pet

Tveggja manna tímar hjá Robba Pet. Apríl 2018

Mikil eftirspurn hefur verið í vetur eftir tímum hjá Robba Pet. Bætum við því við nýju námskeiði hjá honum sem hefst 9. apríl. Kennt verður á mánudögum 4 skipti. Síðasti tímínn verður 30.apríl.Robbi hefur verið vinsæll reiðkennari hjá okkur í Spretti

Nánar
Sigrún Sig

Námskeið hjá Sigrúnu Sig. Apríl 2018

Námskeið hjá Sigrúnu Sig. hefst 4.aprílKennt verður 2x í viku á mánudögum og miðvikudögum. 8 skipti4-5 verða saman í hóp.Sigrúnu þarf vart að kynna enda er hún ein af okkur reyndustu reiðkennurum. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum.Skráning

Nánar
Munsturreið

Námskeið í munsturreið.

Námskeið í munsturreið fyrir börn og unglinga hefst 4.apríl nk. Lögð verður áhersla á stjórnun á hraða, samvinnu milli knapa og hesta og auðvitað gangtegundir. Kennarar verða Sigrún Sig. og Henna Siren. Skipt verður í meira og minna vana hópa

Nánar
Jói Ragg

30.mín einkatímar hjá Jóhanni Ragnarssyni.

Opið er fyrir skráningu á námskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni.30.mín einkatímar, 4 skipti.Námskeiðið hefst nk miðvikudag 21.mars.Miðvikudaginn 28.mars verður ekki kennsla vegna Dymbilvikusýningu Spretts.Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni.Verð fyrir hvern þátttakenda er 23.000.krSkráning fer fram í gegnum.http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Hrafnhildur Helga

Einkatímar hjá Hrafnhildi Helgu.

Nýtt námskeið hefst 28.feb hjá Hrafnhildi Helgu Guðmundsdóttur. 30. mín einkatímar. 4 skipti.Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni. Hrafnhildur hefur verið með Vinna í hendi og hringteymingar hjá okkur Spretti í vetur og hefur hlotið mikið lof fyrir þau námskeið nú ætlar

Nánar
Robbi Pet

Tveggja manna tímar hjá Robba Pet.

Opið er fyrir skráningar á 6. vikna námskeið hjá Robba Pet. 2 einstaklingar eru saman í hverjum tíma.Kennt verður í Samskipahöllinni hólfi 2.Verð fyrir hvern þátttakenda er 32.000Námskeiðið hefst 19.feb.Skráningarfrestur er til 17.febSkráning fer fram í gegnumhttp://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Fræðsunefnd Spretts

Nánar
Anton Páll

Anton Páll fræðir um gangtegundaþjálfun.

Minnum á fræðslufyrirlestur sem verður haldinn í Veislusal Samskipahallarinnar föstudaginn 9.febrúar kl.19:00Anton Páll Níelsson mun halda fyrirlestur um gangtegundir og markmiðasetningu við þjálfun hestsins. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangseyrir 1000kr. Meðfylgjandi er tengill á viðburðinn https://www.facebook.com/events/1347726788666885/ Fræðslunefnd Spretts.

Nánar
Súsanna Sand

Börn, unglingar og ungmenni í Spretti

Sýnikennsla verður í Húsasmiðjuhöllinni þriðjudaginn 6.febrúar kl. 19:00.Súsanna Sand mun fara yfir þjálfun keppnishestsins og taka fyrir algengustu mistök sem knapar gera.Öll börn, unglingar og ungmenni velkomin.Aðgangur ókeypis.Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Scroll to Top