
Vinna við hendi og hringteymingar
Nýtt námskeið í vinnu við hendi hefst 4.feb, bæði verður boðið uppá byrjenda hóp og framhaldshóp.Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á