Námskeið

Rúna Björg

Pollanámskeið hjá Rúnu Björg

Pollanámskeið hefst 9.febNámskeiðið er ætlað yngsta hestafólkinu okkar, þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á hesti, í taumi með foreldrum eða laus td inni í reiðhöll.Foreldrar verða að gera ráð fyrir að ganga með börnunum á meðan á

Nánar
Hrafnhildur Helga

Einka/tveggjamanna tímar hjá Hrafnhildi Helgu

Nýtt námskeið hefst hjá Hrafnhildi Helgu 6.febHrafnhildur Helga er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla. Kennt verður í einka og eða tveggjamanna tímum á miðvikudögum í Samskipahöllinni.40.mín 8 skiptiVerð 61.000Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Vinna í hendi

Vinna við hendi og hringteymingar

Nýtt námskeið í vinnu við hendi hefst 4.feb, bæði verður boðið uppá byrjenda hóp og framhaldshóp.Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á

Nánar
Jakob og Gloría

Sýnikennsla hjá Jakobi Svavari.24.jan

Fimmtudagskvöldið 24.jan verður Jakob Svavar Sigurðsson með sýnikennslu í Samskipahöllinni í Spretti.Jakob mun fara yfir ýmsar áherslur sem hann leggur uppúr í þjálfun sinni á hestum. Hann mun mæta með 2 hross sem hann er með í þjálfun og sýna

Nánar
var og Útherji

Einkatímar hjá Ævari Erni

Ævar Örn Guðjónsson er okkur Spretturum vel kunnugur og nú höfum við fengið hann til liðs við okkur til kennslu.Kennt verður í 30.mín einkatímum.Fyrstí tíminn verður 30.janúar, 8 skiptiVerð fyrir hvern þátttakenda er 52.000.krSkráning er opin í gegnum https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Equsana

Fóðurkynning hjá Equsana

Equsanafóðrið verður kynnt í Samskipahöllinni í Spretti n.k. laugardag 19.jan og þar verður það einnig til sölu frá kl.11-15.Fóðrið frá Equsana er hágæða kjarnfóður. M.a. er lína sem er sérhönnuð fyrir íslenska hestinn með þarfir hans að leiðarljósi. Auðvelt er

Nánar
Jakob og Gloría

Sýnikennsla hjá Jakobi Svavari

Fimmtudagskvöldið 24.jan verður Jakob Svavar Sigurðsson með sýnikennslu í Spretti.Jakob mun fara yfir ýmsar áherslur sem hann leggur uppúr í þjálfun sinni á hestum. Hann mun mæta með 2 hross sem hann er með í þjálfun og sýna áhorfendum hvernig

Nánar
Jakob og Gloría Skúfslæk

Helgarnámskeið hjá Jakobi Svavari

Helgina 26.og 27. jan verður helgarnámskeið hjá Jakobi Svavari Sigurðssyni.Jakob þarf vart að kynna fyrir Spretturum en hann á að baki frábæran árangur á keppnis og kynbótabrautunum, er til dæmis ríkjandi heimsmeistari í Tölti. Kennt verður í einkatímum.Þátttakendur á námskeiðinu fá

Nánar

Skráningar opnar.

Enn geta Sprettarar skráð sig í kennslu hjá Röggu Sam og Matthíasi Kjartanssyni. Ragga verður með 30.mín einkatíma, kennt í Húsasmiðjuhöllinni á mánudögum og þriðjudögum Matti verður með 40.mín 2ja manna tíma, kennt á miðvikudögum í Samskipahöllinni. Hvetjum Sprettara til

Nánar

Dagskrá fræðslunefndar 2019

Hér er listi yfir það sem fræðslunefndin er búin að skipuleggja og verður á dagskrá Spretts í vetur. Listinn er ekki endanlegur og getur vel verið að fleiri námskeið eða viðburðir bætist við. Vonum að Sprettarar finni sem flestir kennslu

Nánar
Scroll to Top