Námskeið

Heyefnagreining og fóðurfræði áætlun

Ungmennum Spretts er boðið upp á að senda heysýni í efnagreiningu og í framhaldinu að mæta í einkatíma til Einars Ásgeirssonar fóðurfræðings og stilla upp fóðuráætlun fyrir keppnistímabilið framundan. Koma þarf með heysýni á skrifstofu Spretts miðvikudaginn 30.apríl milli kl.15-18,

Nánar

Keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum

Vegna eftirspurnar var ákveðið að bæta við námskeiði hjá Arnari Mána á miðvikudögum. Þau sem hafa áhuga á að mæta 2x í viku (eru skráð á mánudögum) er einnig velkomið að skrá sig á þetta námskeið líka. Reiðkennarinn Arnar Máni

Nánar

Keppnisnámskeið fyrir yngri flokka með Arnari Mána

Reiðkennarinn Arnar Máni býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll, einnig verður möguleiki á að fara út á völl ef vallaraðstæður og veður leyfir. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.16:30-21:30. Fjöldi

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 3.-4.maí

Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 3.maí og sunnudaginn 4.maí. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Samskipahöll, hólfi 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17 báða dagana. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri

Nánar

Námskeiðsdagur fyrir ungmenni!

Sylvía Sigurbjörnsdóttir reiðkennari og tamningamaður býður ungmennum Spretts til sín í námskeiðsdag á Kvistum laugardaginn 26.apríl. Einungis 8 pláss eru í boði núna – en stefnt er að því að taka annan námskeiðsdag fljótlega. Hver reiðtími er um 40mín. Sameiginlegur

Nánar

Örfá laus pláss á kynbótanámskeið

Það eru örfá laus pláss á undirbúningsnámskeiðið fyrir kynbótadóma sem hefst mánudaginn 7.apríl. Skráning er opin til hádegis mánudaginn 7.apríl. Einstakt tækifæri til að læra meira um kynbótasýningar og fyrirkomulag þeirra ásamt undirbúningu fyrir sýningu. Skráning fer fram hér; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzkwMzQ=

Nánar

Einkatímar Julie Christiansen apríl

17.og 18.apríl nk. (Skírdagur og Föstudagurinn langi) mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og

Nánar

Einkatímar Róbert Petersen

Reiðkennarinn  Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 8.apríl og eru tímasetningar í boði milli kl.16-21. Kennt er í

Nánar

Undirbúningur fyrir kynbótasýningu!

Hestamannafélagið Sprettur og kynbótanefnd Spretts stefnir á að halda „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa 22. og 23.maí nk. á kynbótabrautinni í Spretti, sjá sérstaka auglýsingu. Af því tilefni bjóðum við upp á kynbótanámskeið fyrir unga knapa, 14-25 ára. Námskeiðið er undirbúningsnámskeið

Nánar

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni í apríl og maí! Reiðkennarinn Magnús Lárusson býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni nokkra þriðjudaga í apríl og maí. Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í

Nánar
Scroll to Top