
Einkatímar Julie Christiansen apríl
17.og 18.apríl nk. (Skírdagur og Föstudagurinn langi) mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og