
Heyefnagreining og fóðurfræði áætlun
Ungmennum Spretts er boðið upp á að senda heysýni í efnagreiningu og í framhaldinu að mæta í einkatíma til Einars Ásgeirssonar fóðurfræðings og stilla upp fóðuráætlun fyrir keppnistímabilið framundan. Koma þarf með heysýni á skrifstofu Spretts miðvikudaginn 30.apríl milli kl.15-18,









