
Helgarnámskeið hjá Antoni Páli 4.-5.maí 2019
Helgina 4.-5.maí mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Námskeiðið fram í Húsasmiðjuhöllinni. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu







