Námskeið

Hekla

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni vorið 2019

Keppnisnámskeið fyrir barnaflokk (10-13 ára) unglingaflokk (14.-17. ára) og ungmennaflokk (18.-21.árs) hefst 3. apríl. Keppnisnámskeiðið er hugsað þannig að kennt er einu sinni í viku á miðvikudögum. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 3.apríl. Í upphafi námskeiðs setja nemendur sér markmið. Að þessum

Nánar
Aðalheiður Anna

Helgarnámskeið hjá Aðalheiði Önnu

Helgarnámskeið hjá Aðalheiði Önnu sem átti að vera helgina 30.-31.mars næstkomandi er frestað til 27.-28. apríl.Ástæðna er að færa þurfti skeiðkeppni í Meistardeild Cintamani til um helgi vegna veðurs.Vonum að þeir sem hafa nú þegar skráð sig geti samt nýtt

Nánar
Matti Kjartans

Kennsla hjá Matta Kjartans

27.mars hefst nýtt námskeið hjá Matta Kjartans.40,mín einka/paratímar og svo verður einn hópur Ungra Sprettara.Einka/paratímar 46.000kr Ungir Sprettarar 11.500kr Matti er ungur Sprettari sem hefur verið í hestum frá blautu barnsbeini, hann er menntaður tamningamaður og reiðkennari frá háskólanum á

Nánar
Aðalheiður Anna

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni og Aðalheiði Önnu.

 Tvenn helgarnámskeið eru nú framundan hjá okkur í Spretti. Núna helgina 22.-24. mars verður helgarnámskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni.Kennt verður í 40.mín einkatímum, verð fyrir hvern þátttakenda er 33.000kr. Helgina 30.-31.mars verður Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir með helgarnámskeið. Kennt verður í 45.mín

Nánar
Hlaupahestur

Skráningar opnar hjá Ásmundi og Jóa

Opið er fyrir skráningar í kennslu hjá bæði Ásmundi Erni og Jóhanni Ragnarssyni.Ásmundur Ernir mun kenna á þriðjudögum í 40.mín einkatímum. 6 skipti. Verð fyrir hvern þátttakenda er 63.000kr, fyrsti tíminn verður 19.mars. Jóhann Ragnarsson verður með helgarnámskeið 22.-24.mars, kennt

Nánar
Jói Ragg2

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni. 22.-24.mars 2019

Helgina 22.-24.mrs verður helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni.Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur keppt með góðum árangri og sýnt fjölmörg hross á kynbótabrautinni með góðum árangri.Jóhann er hestaíþróttamaður Spretts 2018 Kennt verður í 40mín einkatíma,föstudag, laugardag og

Nánar
Asmundur ernir

Einkatímar hjá Ásmundi Erni

Einkatímar hjá Ásmundi Erni Snorrasyni  Hann hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni, til að mynd riðið til úrslita á Heimsmeistarmótum, Íslandsmótum og Landsmótum.Námskeiðið er janft fyrir þá sem stefna á keppni eða vilja bæta reiðhestinn sinn og sig

Nánar
Sigrún Sigjpg

Kennsla hjá Sigrúnu Sig. Vor 2019, nýir tímar

Vegna mikillar eftirspurnar eftir kennslu hjá Sigrúnu Sig. höfum við bætt við tímum hjá henni.Kennt verður á miðvikudögum kl 16:15-17:00 og 17:00-17:454 saman í hóp 8 skipti.Fyrsti tíminn verður 20.marsVerð fyrir hvern þátttakenda er 19.500krSkráning er opin í gegnum https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add Fræðslunefnd

Nánar
Ragga Sam

30.mín einkatímar hjá Röggu Sam. Vor 2019

Opið er fyrir skráningu hjá Röggu Sam.Nýtt námskeið hefst mánudaginn 11.mars og þriðjudaginn 12. marsKennt verður í 30.mín einkatímum á mánudögum og/eða þriðjudögum. 8 skipti.Kennt er í Húsasmiðjuhöllinni.Verð fyrir hvern þátttakenda er 46.000krSkráning er opin í gegnum Sportfeng. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Robbi Pet

Tveggja manna tímar hjá Robba Pet. Vor 2019

12.mars nk hefst nýtt námskeið hjá Robba Pet.Kennt verður í 2ja manna tímum, einu sinni í viku 8 skipti.Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni.Verð fyrir hvern þátttakenda er 50.000krSkráning er opin í gegnum Sportfeng.https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addFræðslunefnd Spretts

Nánar
Scroll to Top