
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni vorið 2019
Keppnisnámskeið fyrir barnaflokk (10-13 ára) unglingaflokk (14.-17. ára) og ungmennaflokk (18.-21.árs) hefst 3. apríl. Keppnisnámskeiðið er hugsað þannig að kennt er einu sinni í viku á miðvikudögum. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 3.apríl. Í upphafi námskeiðs setja nemendur sér markmið. Að þessum