Námskeið

Ævintýranámskeið

Ævintýranámskeið Dísu

    18.nóv. nk. hefst Ævintýranámskeið fyrir börn og unglinga. Reiðkennari er Þórdís Anna Gylfadóttir. Gert er ráð fyrir að nemandi geti stjórnað sínum hesti sjálfur og geti riðið á tölti/brokki. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á gangtegundir, stjórnun og

Nánar
Isolfur L

Helgarnámskeið hjá Ísólfi Líndal 7.-8.des, skráning opin

Helgina 7-8 .des 2019 verður helgarnámskeið hjá Ísólfi Líndal í Samskipahöllinni. Kennt verður í einkatímum, einum 50 mín tíma á laugardeginum og tveimur 30.mín tíma á sunnudeginum. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og ganga Sprettsfélagar fyrir á námskeiðið.  Einungis

Nánar
Alma Gulla þjálfun

Þjálfun í byrjun vetar

Námskeið þar sem verður farið í þjálfun í byrjun vetrar. Flest hross eru nýlega komin á hús og því lögð áhersla á að mýkja og liðka hestinn og undirbúa fyrir veturinn. Kennari verður Alma Gulla Matthíasdóttir Kennt í 3-4 manna

Nánar
Alma Gulla

Næsta skref fyrir unghross.

Nýtt námskeið hjá Spretti.  Námskeið sem höfðar til þeirra sem eru með lítið gerða hesta en langar til þess að komast sjálfir áfram með þá á næsta stig þjálfunar/tamningar. Námskeiðið byggist upp á atferlisfræði unghesta og leiðtogahæfni knapans. Markmiðið er

Nánar
Vinna í hendi

Vinna við hendi og hringteymingar.

Námskeið í vinnu við hendi hefst 27.nóv, bæði verður boðið uppá kennslu fyrir minna. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í minna vana, þeir sem hafa áður farið skrá sig í meira

Nánar

Skráningar á ýmis námskeið opin.

Skráningar er opnar á ýmis námskeið sem munu hefjast innan skamms. Allar skráningar fara fram í gegnum Sportfeng. Öll námskeið eru nánar auglýst á http://sprettarar.is/namskeid-spretts   Bóklegur hluti allra knapamerkja verður kenndur í samstarfi við Fák http://fakur.is/knapamerki-haust-2019/ Hestamennska haustið 2019 hefst 30.okt.

Nánar
Þórdís Anna

Knapamerki/reiðkennsla fyrir fullorðna

Í haust og vetur verða kennd Knapamerki 1 & 2 fyrir fullorðna. Farið verður ítarlega yfir helstu atriði hestamennskunnar og lagður breiður grunnur fyrir framhaldið. Fólk ræður því hvort það vilji taka prófin í lok námskeiðsins eða ekki, það verður

Nánar
Fríða Hansen

Knapamerki 1&2, verkleg, haustið 2019

Verkleg kennsla í knapamerkju 1 og 2 fyrir unglinga verður nú á haustdögum.  Kennt verður í Hattarvallhöllinni.  Kennari verður Fríða Hansen sem er reiðkennari frá Hólaskóla. Verð fyrir hvern þátttakenda í hvoru stigi fyrir sig er 23.000kr Skráning er opin

Nánar

Bóklegur hluti Knapamerkja

Hvetjum þá Sprettara sem ætla að taka knapamerkin í haust/vetur að nýta sér þetta. Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember ef næg þátttaka fæst. Rétt er að taka fram að nemendur þurfa að ljúka bæði bóklegu og verklegu

Nánar
Hestamennska haust 2018

Hestamennska haust 2019

Hin skemmtilegu Hestamennsku námskeið munu halda áfram haustið 2019. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 30.okt. Í boði verða tveir mismunandi aldurshópar. 7-10 ára og 10-14 ára. Miðað er við að í eldri hópnum séu nemendur orðnir færir um að stjórna sínum hestum

Nánar
Scroll to Top