
Ævintýranámskeið Dísu
18.nóv. nk. hefst Ævintýranámskeið fyrir börn og unglinga. Reiðkennari er Þórdís Anna Gylfadóttir. Gert er ráð fyrir að nemandi geti stjórnað sínum hesti sjálfur og geti riðið á tölti/brokki. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á gangtegundir, stjórnun og