
Þjálfun með Ölmu Gullu í janúar 2020
Námskeið þar sem verður farið í þjálfun í byrjun vetrar. Flest hross eru nýlega komin á hús og því lögð áhersla á að mýkja og liðka hestinn og undirbúa fyrir veturinn. Kennari verður Alma Gulla Matthíasdóttir Tveir nemendur í hverjum