Námskeið

Alma Gulla þjálfun

Þjálfun með Ölmu Gullu í janúar 2020

Námskeið þar sem verður farið í þjálfun í byrjun vetrar. Flest hross eru nýlega komin á hús og því lögð áhersla á að mýkja og liðka hestinn og undirbúa fyrir veturinn. Kennari verður Alma Gulla Matthíasdóttir Tveir nemendur í hverjum

Nánar
Knapamerki verklegt

Knapamerki 3,4 og 5 fyrir unglinga og ungmenni

6.janúar 2020 hefst kennsla í Knapamerkjum 3,4 og 5. Kennari verður Árný Oddbjörg Oddsdóttir reiðkennari frá Hólaskóla. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum í Hattarvallahöllinni milli kl 15:00-18:00. Skráningarfrestur er til 4.jan 2020 Skráning er opin í gegnum Sportfeng og

Nánar
Kristján Elvar Gíslas

Járninganámskeið 7.-9.feb 2020

Helgina 7.-9.feb 2020 verður járninganámskeið í Spretti. Tilvalin jólagjöf Kennari verður Kristján Elvar Gíslason.Kristján er menntaður járningameistari, hann hefur kennt járningar meðal annars í Hólaskóla og haldið námskeið víða. Bóklegur tími verður á föstudeginu. Verklegir tímar á laugardeginum og sunnudeginum.Kennt

Nánar
Ragnheiður Þorvaldsd

Töltdömur Spretts

Nýtt námskeið hjá Spretti fyrir dömur á öllum aldri. Námskeiðið hefst 5.feb.  Kennt verður á miðvikudögum í Samskipahöllinni frá kl 19:00-21:00. Hópnum verður skipt í tvennt og þjálfað vikulega. Fyrsta stóra samæfingin verður 26.feb. og svo verður aftur þjálfað í

Nánar
Robbi Pet

Einka og tveggja manna tímar hjá Robba Pet

Robba Pet. þarf vart að kynna fyrir Spretturum. Robbi verður með kennslu á þriðjudögum í vetur, 8 skipti kennsla hefst 7.jan. Kennt verður í 40.mín einkatímum eða 50.mín tveggja manna tímum. Kennt verður frá kl 16:00 – 21:00, nánari tímaröðun

Nánar
Þorvaldur Árni

Helgarnámskeið hjá Þorvaldi Árna Þorvaldssyni

Helgina 17.-19.jan verður helgarnámskeið hjá Þorvaldi Árna Þorvaldssyni. Þorvaldur er reiðkennari frá Hólaskóla og hefur mikla reynslu á keppnis og kynbótabrautinni. Kennt verður í einkatímum, 30.mín á föstud. 45.mín á laugard og sunnudeginum. Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Verð

Nánar
Þórarinn Ragnarsson

Helgarnámskeið hjá Þórarni Ragnarssyni 10.-12.jan 2020

Fyrsta helgarnámskeið vetrarins 2020 verður hjá Þórarni Ragnarssyni. Helgina 10.-12.jan Þórarinn er útskrifaður reiðkennari  frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náð góðum árangri á kynbótabrautinni. Kennt

Nánar
ísólfur á stökki

Sýnikennsla hjá Ísólfi Líndal

Hvetjum alla áhugasama um að mæta í kvöld á fyrstu sýnikennslu vetrarins í Spretti. Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari og tamningamaður verður með sýnikennslu í Samskipahöllinni föstudaginn 6.desember kl 19:00. Húsið opnar kl 18:00Hann mun fara í stórum dráttum yfir hvernig

Nánar
Hlaupahestur

Ýmislegt í boði hjá fræðslunefnd.

Dagskrá fræðslunefndar er að taka á sig mynd. Hér er smá listi yfir það sem við höfum skipulagt og vonum að sem flestir finni námskeið við sitt hæfi. Fleiri námskeið eru í deiglunni og verða þau auglýst fljótlega. Skráningar opna

Nánar
Scroll to Top