
Skráning opin á ýmis námskeið
Mörg og mismunandi námskeið eru á dagskrá hjá okkur í Spretti nú strax í næstu viku. Fyrsta helgarnámskeið vetrarins verður 10.-12.jan hjá Þórarni Ragnarssyni, enn eru laus pláss hjá honum. Vegna mikillar eftirspurnar á kennslu hjá Ölmu Gullu þá höfum