Námskeið

gangtegundir

Skráning opin á ýmis námskeið

Mörg og mismunandi námskeið eru á dagskrá hjá okkur í Spretti nú strax í næstu viku. Fyrsta helgarnámskeið vetrarins verður 10.-12.jan hjá Þórarni Ragnarssyni, enn eru laus pláss hjá honum. Vegna mikillar eftirspurnar á kennslu hjá Ölmu Gullu þá höfum

Nánar
Hinrik Sigurðsson

Helgarnámskeið hjá Hinrik Sigurðssyni

Helgina 31.jan-2.feb verður Hinrik Sigurðsson reiðkennari með helgarnámskeið í Spretti. Hinrik hefur getið sér gott orð í reiðkennslu og leggur mikla áherslu á gott hugarfar knapa, markmiðasetningu og hestvæna þjálfun. Á föstudeginum verður kennt í 30.min einkatímum Á laugardeginum 2x

Nánar
Sigrún Sigjpg

Kennsla hjá Sigrúnu Sig. Vetur 2020

Sigrúnu Sig. Þurfum við vart að kynna fyrir Spretturum enda hefur hún aðstoðað margar knapa með hesta sína í gegnum árin. Sigrún verður með kennslu á mánudögum í vetur, kennslan hefst 3.feb. Kennt verður í 4 manna hópum, 1x í

Nánar

Námskeið fyrir Sprettara

Námskeið fyrir Sprettara Námskeið Veturinn 2020 Vinna í hendi hjá Hrafnhildi Helgu Þjálfun með Ölmu Gullu Knapamerki/reiðkennsla fyrir fullorðna hjá Þórdísi Önnu Knapamerki fyrir unglinga Hestamennskunámskeið fyrir börn 6-14 ára hjá Sigrúnu og Dísu Pollanámskeið hjá Þórdísi Önnu Kennsla hjá

Nánar
Hestamennska vetur 2020

Hestamennska vetur 2020

Hestamennsku námskeið verður haldið á mánudögum milli kl.17-19 í Samskipahöllinni. Námskeiðið byrjar mánudaginn 20. janúar. Kennt er 10 skipti. Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum sem geta riðið sjálf. Skipt verður í hópa eftir getu. Hópur 1; þeir sem geta

Nánar
Hestamennska haust 2018

Pollanámskeið hjá Þórdísi Önnu

Pollanámskeið hefst 11.janúar og verður kennt fyrir hádegi á laugardögum í Húsasmiðjuhöllinni. Nánari tímasetning fer eftir fjölda nemenda. Samtals er kennt 6 skipti. Þetta námskeið er ætlað þeim allra yngstu sem eru að stíga sín fyrstu skref á hesti. Kennari

Nánar
Þórdís Anna

Knapamerki/reiðkennsla fyrir fullorðna.

Í vetur verða kennd Knapamerki 1 & 2 fyrir fullorðna. Farið verður ítarlega yfir helstu atriði hestamennskunnar og lagður breiður grunnur fyrir framhaldið. Fólk ræður því hvort það vilji taka prófin í lok námskeiðsins eða ekki, það er ekki skylda.

Nánar
Jólahestur1

Námskeið í tilvalin í jólagjöf.

Skráning er opin á ýmis námskeið hjá Spretti, hvort sem er helgarnámskeið eða lengri námskeið. Hvetjum Sprettara til að nýta sér frábær námskeið sem jólagjafir. Helgarnámskeið hjá Þórarni Ragnarssyni og Þorvaldi Árna Þorvaldssyni snemma í janúar. Járninganámskeið í byrjun febrúar.

Nánar
Vinna í hendi

Vinna við hendi og hringteymingar jan 2020

Námskeið í vinnu við hendi hefst 15.jan 2020 bæði verður boðið uppá kennslu fyrir minna og meira vana. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í minna vana, þeir sem hafa áður

Nánar
Scroll to Top