
Morgunkaffi
Mér finnst alltaf skemmtilegast að hitta fólk og spjalla. Þess vegna býð ég í kaffi og vínarbrauð á laugardagsmorguninn 25.jan milli 9.30-11.30 í (austurenda 2h) í Samskipahöllinni þegar þú er búinn að gefa. Allir velkomnir. Kv. Sverrir
Mér finnst alltaf skemmtilegast að hitta fólk og spjalla. Þess vegna býð ég í kaffi og vínarbrauð á laugardagsmorguninn 25.jan milli 9.30-11.30 í (austurenda 2h) í Samskipahöllinni þegar þú er búinn að gefa. Allir velkomnir. Kv. Sverrir
Hestamenn í Spretti athugið ! Ég verð við innganginn á Sprettshöllinni kl. 14:00 til 14:30 álaugardaginn 25. janúar Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi! Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka(100-200gr af heyinu) fer
Skemmtilegt námskeið fyrir káta krakka þar sem er lögð áhersla á leiki og fjör á hesbaki þar sem stjórnun, áseta, jafnvægi og þor eru þjálfuð um leið. Fyrsti tíminn verður 5.feb. Kennt verður í Samskipahöllinni. Kennt einu sinni í viku
Helgina 31.jan-2.feb verður Hinrik Sigurðsson reiðkennari með helgarnámskeið í Spretti. Hinrik hefur getið sér gott orð í reiðkennslu og leggur mikla áherslu á gott hugarfar knapa, markmiðasetningu og hestvæna þjálfun. Á föstudeginum verður kennt í 30.min einkatímum Á laugardeginum 2x
Nýtt námskeið hjá Spretti fyrir dömur á öllum aldri. Námskeiðið hefst 5.feb. Kennt verður á miðvikudögum í Samskipahöllinni frá kl 19:00-21:00. Hópnum verður skipt í tvennt og þjálfað vikulega. Fyrsta stóra samæfingin verður 26.feb. og svo verður aftur þjálfað í
Ísólfur Líndal verður óvænt með einkatíma í Spretti á þriðjudag 14.jan Kennt verður frá kl 9:00-17:00 í 45.mín einkatímum. Kennt verður í hólfi 3 í Samskipahöllinni Verð fyrir hvern þátttakenda er 9500kr og er skráning opin í gegnum Sportfeng Tímarnir
Hestamennsku námskeið verður haldið á miðvikudögum milli kl.17-19 í Samskipahöllinni. Námskeiðið byrjar miðvikudaginn 22. janúar. Kennt er 10 skipti. Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum sem geta riðið sjálf. Skipt verður í hópa eftir getu. Hópur 1; þeir sem geta
Fræðslunefnd Spretts hefur fengið Halldór Guðjónsson í lið með okkur. Halldór ætlar að vera með reiðkennslu annanhvern föstudag frá kl 9:00-14:00, kennt verður í 45.mín einkatímum. 6 skipti. Fyrsti tíminn verður 17.jan. Kennt er í hólfi 3 í Samskipahöllinni Verð
Námskeið í vinnu við hendi hefst 15.jan 2020 bæði verður boðið uppá kennslu fyrir minna og meira vana. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í minna vana, þeir sem hafa áður
Ágætu Sprettarar. Í dag var haldin Íþróttahátíð Garðabæjar þar sem íþróttafólkið í bænum var heiðrað fyrir sína sigra og frammistöðu. Tveir Sprettarar voru heiðrarðir fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á sl ári.Þetta eru Elva Rún Jónsdóttir sem varð Íslandsmeistai í