Námskeið

Vinna í hendi

Vinna við hendi og hringteymingar, mars 2020

Námskeið í vinnu við hendi hefst 10.mars 2020 bæði verður boðið uppá kennslu fyrir minna og meira vana. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í minna vana, þeir sem hafa áður

Nánar
Apríl á Kommu

Pollanámskeið hjá Þórdísi Önnu, mars 2020

Pollanámskeið hefst 7.mars og verður kennt fyrir hádegi á laugardögum (einu sinni á sunnudegi) í Húsasmiðjuhöllinni og hólfi 3 í Samskipahöllinni. Nánari tímasetning fer eftir fjölda nemenda. Samtals er kennt 5 skipti. Kennt verður: 7.mars, 14.mar, 21.mars, 29.mars (sunnudagur), 5.apríl

Nánar
Robbi Pet

Nýtt námskeið hjá Robba Pet

Nýtt námskeið hjá Robba Pet hefst 3.mars. Kennt verður í einka (40.mín) og/eða tveggja (50.mín) manna tímum. 8 skipti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Verð fyrir einktaíma 64.000 Verð fyrir tveggja manna tíma 40.000 fyrir hvern þátttakenda. Skráning er

Nánar
Alma Gulla þjálfun

Námskeið hjá Ölmu Gullu

Sunnudaginn 23.feb hefst nýtt námskeið hjá Ölmu Gullu Matthíasdóttur. Kennt verður í 45.mín 2 nemendur í hverjum tíma. 4 skipti Kennt verður á sunnudögum í Húsasmiðjuhöllinni. Verð fyrir hvern þátttakenda er 18.000kr. Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Halldór Guðjónsson

Laus pláss hjá Halldóri Guðjónssyni

Laus pláss eru í kennslu hjá Halldóri Guðjónssyni. Kennt er í 40.mín einkatímum á annan hvern föstudag, 6 skipti kennt verður  frá kl 9:00-13:00  Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Fyrsti tíminn verður nk föstudag 14.febrúar. Kennt verður í Samskipahöllinni.

Nánar
Kristján Elvar

Laust pláss á járningarnámskeið um helgina

Vegna forfalla losnaði eitt pláss á járningarnámskeið hjá Kristjáni Elvari núna um helgina í Spretti. Kennt verður á laugardegi og sunnudegi. Áhugasamir hafi sambandi á fr***********@********ar.is   Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Hinrik Sigurðsson

Einkatímar hjá Hinrik Sigurðssyni

Einkatímar hjá Hinrik Sigurðssyni, 30.mín hver tími 4 skipti Kennt verður 12.feb, 4.mars, 11.mars og 25.mars Verð fyrir hvern þátttakenda er 31.000kr Skráning er opin í gegnum Sportfeng og verður opin til 10.feb. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
töltdömur Spretts

Töltdömur Spretts byrja 5.feb.nk

Nýtt námskeið hjá Spretti fyrir dömur á öllum aldri. Námskeiðið hefst 5.feb. Kennt verður á miðvikudögum í Samskipahöllinni frá kl 19:00-21:00. Hópnum verður skipt í tvennt og þjálfað vikulega. Í byrjun verður farið yfir stjórnun og ásetu, reiðleiðir rifjaðar upp og

Nánar
Reiðleiðir

Sýnum tillit í reiðhöllum

Að gefnu tilefni viljum við minna Sprettara á umgengnis og umferðarreglur í reiðhöllum félagsins. Því miður höfum við í Fræðslunefnd fengið kvartanir þess efnis að truflun hafi orðið þar sem börn voru við kennslu því að riðið hafi verið á

Nánar
Sverrir formaður borðar

Morgunkaffi

Mér finnst alltaf skemmtilegast að hitta fólk og spjalla. Þess vegna býð ég í kaffi og vínarbrauð á laugardagsmorguninn 25.jan milli 9.30-11.30 í (austurenda 2h) í Samskipahöllinni þegar þú er búinn að gefa. Allir velkomnir. Kv. Sverrir

Nánar
Scroll to Top