
Helgarnámskeið hjá Þórarni Ragnarssyni 3.-5 apríl
Þórarinn Ragnarssona verður með helgarnámskeið helgina 3.-5.apríl nk. Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náð góðum árangri á kynbótabrautinni. Kennt verður í