
Fjölbreytt dagskrá fræðslunefndar framundan
Fræðslunefnd Spretts hefur unnið að því að setja saman fjölbreytta dagskrá fyrir veturinn 2020-2021. Á tímum Covid er margt öðruvísi hjá okkur en við reynum samt að halda ótrauð áfram, öll þessi námskeið eru skipulögðu með fyrirvara vegna hertra sóttvarnarreglna.