
Kátir krakkar í desember með Fríðu Hansen
Reiðkennarinn Frida Hansen mun bjóða upp á reiðnámskeið fyrir hressa krakka í desember. Lögð verður áhersla á skemmtun, leik og gleði og á að byggja upp dug og þor hjá ungu knöpunum. Reiðnámskeiðið endar á jólagleði þar sem bæði knapar