Námskeið

Hestur les bók

Fjölbreytt dagskrá fræðslunefndar framundan

Fræðslunefnd Spretts hefur unnið að því að setja saman fjölbreytta dagskrá fyrir veturinn 2020-2021. Á tímum Covid er margt öðruvísi hjá okkur en við reynum samt að halda ótrauð áfram, öll þessi námskeið eru skipulögðu með fyrirvara vegna hertra sóttvarnarreglna. 

Nánar
Ragga Sam2

Undirbúningur fyrir veturinn með Röggu Sam.

Nú höfum við opnað aftur fyrir skráningu á þetta frábæra námskeið. Skráningu lýkur 1.nóv. Gott er að byrja undirbúning fyrir veturinn með liðkandi og mýkjandi þjálfun. Ragnheiður Samúelsdóttir reiðkennari ætlar að vera með kennslu og aðstoða fólk við að byrja

Nánar
Skrautlegur hestur

Ýmiskonar námskeið í boði á næstunni

Við viljum minna á að nú er opið fyrir skráningar á ýmiskonar námskeið sem hefjast nú okt. Frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet. hefst 5.okt og eru örfá pláss laus. Örfá pláss eru laus á námskeið hjá Ölmu Gullu,námskeiðið hefst 14.okt, þar

Nánar
Ragga Sam2

Undirbúningur fyrir veturinn

Gott er að byrja undirbúning fyrir veturinn með liðkandi og mýkjandi þjálfun. Ragnheiður Samúelsdóttir reiðkennari ætlar að vera með kennslu og aðstoða fólk við að byrja veturinn eftir sumarfrí hjá mönnum og hestum. Þjálfunmarkmiðið í kennslunni yrði jafnvægi og þjálni

Nánar
Alma Gulla þjálfun

Næsta skref fyrir unghross, okt 2020

Unghrossanámskeið og tveggjamanna tímar hjá Ölmu Gullu. Fræðslunefnd Spretts ætlar að bjóða uppá námskeið fyrir fólk sem vill fá aðstoð með ung hross, taka næstu skref. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru með reiðfær/ lítið gerð hross og vilja fá

Nánar
Knapamerki verklegt

Knapamerki 1,2 og 3, verkleg, haustið 2020

Verkleg kennsla í knapamerkjum 1, 2 og 3 fyrir unglinga og ungmenni hefst 13. okt  Knapamerki 1 og 2 eru 13 kennslustundir og svo próf. Verð fyrir hvern þátttakenda er 25.000kr Knapamerki 3 er 17 kennslustundir og svo próf. Verð fyrir

Nánar

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2020

Í samvinnu við hestamannafélagið Fák verður bóklegur hluti knapamerkja kenndur á eftirfarandi tímum. Hvetjum alla sem ætla að taka knapamerki í haust og vetur að klára bóklega hlutann núna. Knapamerki verða kennd í október og byrjun nóvember og lýkur námskeiðunum

Nánar
Alma og undrun

Næstu skref, haustnámskeið hjá Ölmu Gullu

Unghrossanámskeið og tveggjamanna tímar hjá Ölmu Gullu. Fræðslunefnd Spretts ætlar að bjóða uppá námskeið fyrir fólk sem vill fá aðstoð með ung hross, taka næstu skref. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru með reiðfær/ lítið gerð hross og vilja fá

Nánar
Þórarinn Ragnarsson

Helgarnámskeið hjá Þórarni Ragnarssyni 3.-5 apríl

Þórarinn Ragnarssona verður með helgarnámskeið helgina 3.-5.apríl nk. Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náð góðum árangri á kynbótabrautinni. Kennt verður í

Nánar
Scroll to Top