
Helgarnámskeið hjá Hinrik Sigurðssyni 31.jan-2.feb
Helgina 31.jan-2.feb verður Hinrik Sigurðsson reiðkennari með helgarnámskeið í Spretti. Hinrik hefur getið sér gott orð í reiðkennslu og leggur mikla áherslu á gott hugarfar knapa, markmiðasetningu og hestvæna þjálfun. Á föstudeginum verður kennt í 30.min einkatímum Á laugardeginum 2x