Námskeið

Vinna í hendi

Vinna við hendi og hringteymingar hefst 18.jan

Námskeið í vinnu við hendi hefst 18.jan nk, kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsd. Bæði verður boðið uppá kennslu grunnhóp og framhaldshóp. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í grunnhóp, þeir sem

Nánar
Gústaf Ásgeir

Helgarnámskeið hjá Gústaf Ásgeir Hinrikssyni

Helgina 22.-24.jan verður Gústaf Ásgeir Hinriksson með helgarnámskeið í Spretti. Gúsaf Ásgeir Hinriksson er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla, hann er einnig þrautreyndur keppnisknapi.   Kennt verður í einkatímum 30.mín á föstudegi, hægt að velja um 2x 30 mín eða 1x

Nánar
Matti Kjartans

Hestafjör hjá Matta Kjartans

Nokkur pláss eru laus á námskeið hjá Matthíasi Kjartanssyni. Námskeið fyrir hressa krakka. Lögð er áhersla á að ná betri stjórn á hestinum með leikjum og þrautum. Aðal atriðið er að hafa gaman með hestunum. Námskeiðið er hugsað til að

Nánar
Sigrún Sigjpg

Kennsla hjá Sigrúnu Sig. Vetur 2021

Kennsla hefst hjá Sigrúnu Sig. Mánudaginn 1. feb. nk Kennt verður á mánudögum 4 saman í hóp. 8 skipti Kennt verður frá kl 15:00-18:00 Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Verð fyrir hvern þátttakenda er 24.000kr

Nánar
Pollanámskeið

Pollanámskeið hjá Hrafnhildi Blöndahl

Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir og er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningarmaður frá Háskólanum á Hólum 2009. Frá Hrafnhildi : „Ég vinn með hestvænar aðferðir sem byggjast á trausti, virðingu og halda leikgleði hjá knöpum og hestum“ Námskeiðið er fyrir okkar allra

Nánar
Alma Gulla þjálfun

Kennsla hjá Ölmu Gullu

Unghrossanámskeið og tveggjamanna tímar hjá Ölmu Gullu. Námskeiðið hefst 13.jan. Fræðslunefnd Spretts ætlar að bjóða uppá námskeið fyrir fólk sem vill fá aðstoð með ung hross, taka næstu skref. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru með reiðfær/ lítið gerð hross

Nánar
Pollanámskeið

Námskeið að hefjast í Spretti

Námskeiðahald er að hefjast í Spretti núna í vikunni. Enn eru 3 laus pláss hjá Robba Pet. Kennsla hjá honum hefst þriðjudaginn 5.janúar. Verð fyrir hvern þátttakenda er 40.000kr Námskeið sem átti að hefjast 4.jan hjá Ragnhildi Haraldsd. frestast um

Nánar
Hestur les bók

Skráning opin á námskeið

Skráning er nú opin á ýmis námskeið sem hefjast strax fyrstu vikuna í janúar 2021. Námskeiðin eru fyrir félagsmenn Spretts. Knapamerki 4 og 5 hefjast 6.jan, kennt verður á mánudögum og miðvikudögum, kennari verður Árný Oddbjörg Oddsdóttir Þjálfun fyrir börn

Nánar
Hrafnhildur Helga

Vinna við hendi og einkatímar, skráning opin

Námskeið í vinnu við hendi hefst 21.des 2020, kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsd. Bæði verður boðið uppá kennslu grunnhóp og framhaldshóp. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í grunnhóp, þeir sem

Nánar
Covid hestur

Reiðhallir og reiðhallarlyklar

Kæru Sprettarar. Nú loksins hafa reiðhallir okkar opnað, við höfum öll iðað í skinninu eftir því að komast inn og þjálfa. Samkvæmt undanþágu sem LH fékk er hámarks fjöldi inni í hverri reiðhöll 10 manns í senn. Ég bið ykkur

Nánar
Scroll to Top