Námskeið

Covid hestur

Æskulýðsnefnd og hertar sóttvarnarreglur

Plönin þessa mánuði breytast því miður hratt í takt við hertar sóttvarnaraðgerðir. Fyrirhugað var að hefja reiðtúr æskulýðsnefndar, halda þrauta og leikjadaginn, að hefja æfingar fyrir Æskan og hesturinn ásamt fleiri hlutum. Eins og staðan er, þar sem börn eldri

Nánar
Ragnhildur og Úlfur

Einkatímar hjá Ragnhildi Haraldsd.

Einkatímar hjá Ragnhildi Haraldsd. verða í boði nú í apríl. Kennt verður í 40. mín einkatímum 4 skipti. Kennt verður 1. apríl, 8. apríl, 15. apríl og 24. apríl Verð fyrir hvern þátttakanda er 52.000kr Skráning er opin í gegnum

Nánar
Sigrún Sigjpg

Nýtt námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Nýtt námskeið hefst hjá Sigrúnu Sig. Mánudaginn 29.mars. Kennt verður á mánudögum 4 saman í hóp. 6 skipti Kennt verður frá kl 14:00-18:00 Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Verð fyrir hvern þátttakenda er 18.000kr

Nánar
Munsturreið

Æskan og hesturinn, æfingar

Æskan og hesturinn er árleg reiðhallarsýning í Víðidal þar sem ungir knapar koma fram og sýna listir sínar. Sprettur verður með tvö atriði á sýningunni sem í ár verður haldin þann 1. Maí. Til að undirbúa atriði Spretts höfum við

Nánar
Vinna í hendi

Vinna við hendi hefst 15. mars

Námskeið í vinnu við hendi hefst 15,mars nk, kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsd. Bæði verður boðið uppá kennslu grunnhóp og framhaldshóp. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í grunnhóp, þeir sem

Nánar
Pollanámskeið

Pollanámskeið hjá Hrafnhildi Blöndahl, hefst 10.mars

Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir og er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningarmaður frá Háskólanum á Hólum 2009.Frá Hrafnhildi : „Ég vinn með hestvænar aðferðir sem byggjast á trausti, virðingu og halda leikgleði hjá knöpum og hestum“ Námskeiðið er fyrir okkar allra yngstu

Nánar
Robbi Pet

Nýtt námskeið hjá Robba Pet hefst 2.mars

Einka og paratímar hjá Robba Pet. Nýtt námskeið hefst 2.mars Kennt verður á þriðjudögum, kennt 1x í viku 8 skipti. Verð fyrir hvern þátttakenda í paratímum er 40.000kr og einkatímar kosta 64.000kr Skráning er opin í gegnum Sportfeng Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Þórarinn Ragnarsson

Helgarnámskeið hjá Þórarni Ragnarssyni 19.-21. feb

Þórarinn Ragnarssona verður með helgarnámskeið helgina 19.-21.feb nk. Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náð góðum árangri á kynbótabrautinni. Kennt verður í

Nánar
Jói Ragg

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni 5.-7.feb

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni 5.-7.feb verður helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni.Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur keppt með góðum árangri og sýnt fjölmörg hross á kynbótabrautinni með góðum árangri. Kennt verður í 30.mín einkatímum á föstudag,

Nánar
Carró1

Járninganámskeið 29.-31.jan.2021

Helgina 29.-31.jan verður járninganámskeið í Spretti. Caroline og Sigurgeir búa á Selfossi, hafa járningar af fullri atvinnu og reka þar sitthvort járrningafyrirtækið.Caroline er frá Svíþjóð og hefur búið að íslandi síðan 2010 og hefur lokið 3.ára námi við járningarskólan Wången

Nánar
Scroll to Top