
Æskulýðsnefnd og hertar sóttvarnarreglur
Plönin þessa mánuði breytast því miður hratt í takt við hertar sóttvarnaraðgerðir. Fyrirhugað var að hefja reiðtúr æskulýðsnefndar, halda þrauta og leikjadaginn, að hefja æfingar fyrir Æskan og hesturinn ásamt fleiri hlutum. Eins og staðan er, þar sem börn eldri