Námskeið

Námskeið að hefjast!

Við minnum á að í lok september fara fyrstu námskeiðin að hefjast hér í Spretti. Skráning er enn opin og fer fram á abler.io/shop/hfsprettur Kennsla í bóklegum knapamerkjum hefst mánudaginn 22.september – skráning hér: Hestamannafélagið Sprettur | Námskeið | Abler

Nánar

Bókleg Knapamerki haust 2025

Bókleg knapamerki verða kennd í lok september og fram í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust. Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust. Knapamerkjabækurnar

Nánar

Frumtamninganámskeið haust 2025

Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 29. september 2025 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma kl.18:00. ​Verklegir tímar hefjast svo

Nánar

Helgarferð á Skáney fyrir unga Sprettara

Æskulýðsnefnd Spretts kynnir helgarferð fyrir unga Sprettara til Hauks og Randi á Skáney í Borgarfirði helgina 27.-28.september nk. Skráning verður opin frá 3.sept. til og með 10.sept. Lágmarksþáttaka eru 10 börn/unglingar og 8 pollar. Ath! Skráningu lýkur á miðnætti 10.sept.

Nánar

Æfinga kynbótasýning fyrir alla!

Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu. Ákveðið hefur verið að opna sýninguna fyrir allan aldur. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst knöpum

Nánar
Árný Oddbjörg2

Einkatímar hjá Árnýju í maí

Reiðkennarinn Árný Oddbjörg mun bjóða upp á 3-4 skipta námskeið núna í maí. Skráning opnar kl.12:00 fimmtudaginn 8.maí. Skráning fer fram á abler.io. Á mánudögum verður boðið upp á tíma milli kl.14-18 og á miðvikudögum verður boðið upp á tíma

Nánar

Æfinga kynbótasýning fyrir unga knapa

Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu fyrir unga knapa. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst ungum knöpum erfitt skref að stíga að

Nánar

Námskeið og viðburðir framundan

Við bendum félagsmönnum á að skráning er opin á eftirfarandi viðburði og námskeið: – skráningu á þrautabrautar- og leikjadag ungra Sprettara 1.maí – keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum – helgarnámskeið með Antoni Páli 3. og 4.maí Skráning fer fram

Nánar

Heyefnagreining og fóðurfræði áætlun

Ungmennum Spretts er boðið upp á að senda heysýni í efnagreiningu og í framhaldinu að mæta í einkatíma til Einars Ásgeirssonar fóðurfræðings og stilla upp fóðuráætlun fyrir keppnistímabilið framundan. Koma þarf með heysýni á skrifstofu Spretts miðvikudaginn 30.apríl milli kl.15-18,

Nánar

Keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum

Vegna eftirspurnar var ákveðið að bæta við námskeiði hjá Arnari Mána á miðvikudögum. Þau sem hafa áhuga á að mæta 2x í viku (eru skráð á mánudögum) er einnig velkomið að skrá sig á þetta námskeið líka. Reiðkennarinn Arnar Máni

Nánar
Scroll to Top