
Örfá laus pláss á kynbótanámskeið
Það eru örfá laus pláss á undirbúningsnámskeiðið fyrir kynbótadóma sem hefst mánudaginn 7.apríl. Skráning er opin til hádegis mánudaginn 7.apríl. Einstakt tækifæri til að læra meira um kynbótasýningar og fyrirkomulag þeirra ásamt undirbúningu fyrir sýningu. Skráning fer fram hér; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzkwMzQ=