Námskeið

Örfá laus pláss á kynbótanámskeið

Það eru örfá laus pláss á undirbúningsnámskeiðið fyrir kynbótadóma sem hefst mánudaginn 7.apríl. Skráning er opin til hádegis mánudaginn 7.apríl. Einstakt tækifæri til að læra meira um kynbótasýningar og fyrirkomulag þeirra ásamt undirbúningu fyrir sýningu. Skráning fer fram hér; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzkwMzQ=

Nánar

Einkatímar Julie Christiansen apríl

17.og 18.apríl nk. (Skírdagur og Föstudagurinn langi) mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og

Nánar

Einkatímar Róbert Petersen

Reiðkennarinn  Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 8.apríl og eru tímasetningar í boði milli kl.16-21. Kennt er í

Nánar

Undirbúningur fyrir kynbótasýningu!

Hestamannafélagið Sprettur og kynbótanefnd Spretts stefnir á að halda „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa 22. og 23.maí nk. á kynbótabrautinni í Spretti, sjá sérstaka auglýsingu. Af því tilefni bjóðum við upp á kynbótanámskeið fyrir unga knapa, 14-25 ára. Námskeiðið er undirbúningsnámskeið

Nánar

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni í apríl og maí! Reiðkennarinn Magnús Lárusson býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni nokkra þriðjudaga í apríl og maí. Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í

Nánar

Útreiðanámskeið með Hrafnhildi

Boðið verður uppá útreiðanámskeið með Hrafnhildi Blöndahl í apríl. Kennt verður í einstaklingstímum á þriðjudögum, tímasetningar eru í boði milli kl.15-18. Skemmtilegt námskeið fyrir unga sem aldna, hvort sem þú ert að koma þér í hnakkinn aftur eða vilt fá

Nánar

TREC námskeið fyrir börn og fullorðna

Boðið verður upp á TREC námskeið fyrir börn og fullorðna. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll milli kl.16:30-18:00, 45mín hver tími. Tveir hópar í boði, yngri og eldri. 4-5 í hóp. Samtals 4 skipti. Í kennslunni verður stuðst við TREC keppnisgreinina sem

Nánar

Pollanámskeið að hefjast á laugardaginn!

Laugardaginn 29.mars hefjast vinsælu pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl. Enn eru nokkur laus pláss og hægt er að bætast í hópinn fram til hádegis á föstudag, 28.mars. Námskeiðin eru niðurgreidd af Æskulýðsnefnd Spretts. Hvetjum alla áhugasama um að skrá sig og

Nánar

Vinsælu pollanámskeiðin halda áfram!

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 29.mars. Kennt verður að mestu í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 5 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 19.apríl. Síðasti tíminn er laugardaginn 3.maí. Stefnt verður að

Nánar

Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.mars! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.mars og miðvikudaginn 26.mars. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll. Kennsla fer fram milli kl.12-18. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna.

Nánar
Scroll to Top