Námskeið

Knapaþjálfun með Bergrúnu!

Helgarnámskeið 18 og 19 jan. Helgarnámskeiðin er hugsuð þannig að nemandinn fái sem flest „verkfæri“ til að bæta líkamsbeitingu sína, bæði á hestbaki en líka í gegnum æfingar/ æfingatækni sem hægt er að nota heima og/eða í ræktinni. Námskeiðið er

Nánar

Töltgrúppa Spretts 2026

Kennt verður á þriðjudagskvöldum kl.19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 60mín hver tími. Einnig verður kennt sunnudagana 22.febrúar, 8.mars og 29.mars. Samtals 12 skipti, þ.e. 1 bóklegur tími og 11 reiðtímar. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 3.feb á bóklegum tíma þar sem

Nánar

Námskeið í Spretti – 3. hluti

Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í janúar og febrúar. Skráning fyrir námskeiðin er opin á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Hestafimleikar fyrir unga Sprettara Laugardaginn 17.janúar verður boðið upp á námskeið í hestafimleikum með Kathrinu Schmitt, en hún

Nánar

Skráning opin á námskeið Spretts

Vekjum athygli á opinni skráningu á eftirtalin námskeið: – Knapaþjálfun með Bergrúnu, helgarnámskeið kennt 18. og 19. janúar – Reiðnámskeið með Róberti Petersen, laust í einkatíma kl.15:50 og í paratíma kl.18:20. Hefst 13.janúar. – Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig, laust í

Nánar

Leikjadagur ungra Sprettara

Leikjadagur ungra Sprettara verður haldinn laugardaginn 10.janúar nk. í Húsasmiðjuhöllinni milli kl.12:00-13:00. Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, allt án hests. Gleði og gaman og smá glaðningur fyrir þau sem mæta Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, svo sem hjólböruhlaup,

Nánar

Námskeið í Spretti – 2. hluti

Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í lok desember og janúar. Skráning fyrir námskeiðin opnar kl.12:00 á morgun, föstudaginn 19.desember á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Einka- og paratímar með Róberti Petersen Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka

Nánar

Námskeið í Spretti – 1. hluti

Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í lok desember og janúar. Skráning fyrir námskeiðin opnar kl.12:00 á morgun, föstudaginn 19.desember á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Einkatímar með Antoni Páli 27.desember 2025! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn

Nánar
pollar

Pollafimi 2025

Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast um einn hest. Það sem þarf er hestur, hnakkur eða

Nánar

Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 10.desember nk. Kennt verður í Samskipahöllinni, hólfi 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17:30. Verð er 18.000kr fyrir fullorðna, innifalið er kennsla + reiðhallarleiga. Verð fyrir yngri flokka er 15.000kr. Anton Páll kemur næst

Nánar
Scroll to Top