Skip to content

Námskeið

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn bókar sig á ákveðinn tíma sem helst út allt námskeiðið. Kennt í einkatímum, 25mín hver tími (3-4 skipti), auk 2-3 skipta í aðstoð á Landsmóti.… Read More »Undirbúningur fyrir Landsmót

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum og unglingum heim að Flagbjarnarholti, í Landssveit, helgina 1.-2.júní. Miðað er við lágmarksaldur 10 ára á árinu og að knapar séu orðnir vel hestfærir. Foreldrar eru velkomnir með og lagt er til að foreldrar ríði… Read More »Sveita helgarferð ungra Sprettara

Einkatími Anton Páll

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram á sportabler.com og er opin;https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu, verð fyrir yngri flokka er 14500kr. Sjá ákveðnar tímasetningar merktar yngri flokkum.… Read More »Einkatími Anton Páll

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað er gott og hvað mætti bæta. Einkunnir og umsögn verður send á tölvupósti til hvers þátttakanda að lokinni sýningu. Skráning er hafin á sportabler.com og… Read More »Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Keppnisvöllur upptekin

Á morgun, fimmtudaginn 9.maí, verður haldið námskeið úti á keppnisvelli frá kl.9:00 til 16:30. Biðjum við ykkur um að taka tillit til þeirra og veita þeim forgang á völlinn. Kynbótabraut og keppnisvöllur sunnan megin, ásamt völlum Andvaramegin, verða opnir. Með fyrirfram þökkum.

Helgarnámskeið hjá Antoni

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr.Skráning er opin og fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur.https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzE=Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu, verð fyrir yngri flokka er 29.000kr.Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda póst… Read More »Helgarnámskeið hjá Antoni

Æfingar á keppnisvelli

Góðan daginn kæru Sprettarar! Í dag, mánudaginn 6.maí verða ungir Sprettarar við æfingar á keppnsivellinum. Vinsamlegast takið tillit til þeirra og veitið þeim forgang á keppnisvöllinn. Með fyrirfram þökkum 🙂

Einkatími Anton Páll

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna. Skráning fer fram á sportabler.com og er opin; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu, verð fyrir yngri flokka er 14500kr. Sjá ákveðnar tímasetningar… Read More »Einkatími Anton Páll