Gæðingamót Spretts og Fáks 4.-6.júní
Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts verður fært aftur um eina helgi og verður haldið dagana 4.-6. júní.
Sameiginlegt gæðingamót Fáks og Spretts verður fært aftur um eina helgi og verður haldið dagana 4.-6. júní.
Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 14.-16.maí Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis laugardaginn 8. maí.
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2019 til september 2020 þann 18. maí n.k. kl. 20:00. Fundurinn
Sunnudaginn 2.maí. verður haldinn fyrsti æskulýðsreiðtúrinn þetta vorið ef veður leyfir. Miðað er við að vera með reiðtúrana tvískipta, fyrir
Nú þegar sól hækkar á lofti er gott að koma hrossunum okkar í útiveru yfir daginn, við erum svo lánsöm
Opinn flokkur 1 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Vagnar og þjónusta2 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Dún og fiður3
Ágætu félagar. Firmakeppni Spretts var haldin á sumardaginn fyrsta að venju. Þáttaka var mjög góð. Það safnaðist mjög vel
Æskulýðsnefnd Spretts hefur samið við 66° Norður og ætlar að bjóða upp á merktan fatnað fyrir Sprettara. Í boði
Við viljum þakka öllum þeim Spretturum sem lögðu hönd á plóg á hreinsunardaginn, sérstkalega gaman að sjá hvað mikið af
Hér er skráningarform fyrir Firmakeppni Spretts 2021 https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdraSzPDod6FVqQ-jf32TNcKFTvxy9XDKd5pONzBDsTi379bQ/viewform?vc=0&c=0&w=1&flr=0&gxids=7628&fbclid=IwAR0FAI5dVudC0IW-5yn_k2jVGPC77guDkxg57WucEjmVWTZk0yxjU70IfSc Þeir sem vilja greiða skráningargjald eða millifærið inn á hmf. Sprettur, kt.