Tilkynning um skipulag á nýju hesthúsa svæði
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur Sprettfélögum. En að loknum aðalfundi í kvöld munu fulltrúar skipulagsráð Garðabæjar mæta og kynna
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur Sprettfélögum. En að loknum aðalfundi í kvöld munu fulltrúar skipulagsráð Garðabæjar mæta og kynna
Miðasala á Árshátíð Spretts mun fara fram mánud. 13.nóv, þriðjud. 14. nóv og miðvikud 15.nóv milli kl 18-20.Miðasalan verður í anddyri
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna – Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts
Aðalfundur Hestamannafélagsins Spretts 2017 verður haldinn fimmtudaginn 16.nóvember kl. 20.00 í veislusal reiðhallar Spretts. Dagskrá fundarins verður í samræmi við
Ágætu Sprettar! Freymarsfélagið í góðu samstarfi við hmf. Sprett mun á næstu vikum vinna að endurbótum á reiðhöllinni á Hattarvöllum.
Nú er komið að því að velja hestaíþróttafólk Spretts 2017. Stjórn Spretts og framkvæmdarstjóri óskar eftir upplýsingum um árangur Sprettara
Aðalfundur hestamannafélagsins Spretts verður haldinn þann 16. nóvember næstkomandi í veislusalnum kl. 20. Nánar auglýst síðar. Stjórnin
Súpa, spjall og samvera 31.10. kl.18 í Sprettshöllinni. Samverukvöld Sprettskvenna sem slógu í gegn síðasta vetur verða nú endurvakin vegna fjölda
Metamót Spretts fór fram um helgina. Mikil þátttaka var á mótinu að vanda eða yfir 300 skráningar. Sigurbjörn Bárðarson var