Skrúðreið kl. 12:30 í miðbæ Reykjavíkur laugardaginn 28. apríl
Verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Skrúðreiðin vekur gríðarlega jákvæða eftirtekt í miðborginni og er mikil lyftistöng fyrir mannlífið
Verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Skrúðreiðin vekur gríðarlega jákvæða eftirtekt í miðborginni og er mikil lyftistöng fyrir mannlífið
Föstudaginn 27. apríl tekur kvennadeild Fáks á móti Sprettskonum á annarri hæð í Reiðhöllinni í Víðidal. Matur frá veitingahúsinu Friðriki
Þeir pollar sem eru teymdir eða ríðandi og langar að taka þátt í Æskan og hesturinn sunnudaginn 29. apríl kl
Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram fimmtudaginn, 19. apríl. Þátttaka varfrábær og leikgleðin í fyrirrúmi á björtum og fallegum fyrsta sumardegi.
Barnaflokkur1 1 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Áróra frá Seljabrekku 13 v., Brúnn/milli-einlitt Faðir: Adam frá Ásmundarstöðum Móðir: Kolfreyja frá Gunnarsholti 2
Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu
HVER ER LYKILLINN AÐ RÉTTUM HÖFUÐBURÐI, YFIRLÍNU, BURÐI OG LÍKAMSBEITNGU HESTS? Peter De Cosemo enskur reiðkennari verður með sýnikennslu í
Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður þrígangsmót sem vera átti n.k. laugardag þann 21.4. Framkvæmdastjóri
Mikil gleði á Kvennatölti Spretts og Mercedes-Benz Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz fór fram í Samskipahöllinni sl. laugardag. Keppt var í