Gamlar Fréttir
Æfing vegna opnunar
Þriðjudaginn 28. janúar verða æfingar vegna opnunar á reiðhöll Spretts, sem fram fer næstkomandi laugardag. Æfingarnar fara, að þessu sinni,
Mótadagar 2014
Dagskrá helstu móta hjá hestamannafélaginu Spretti eru eftirfarandi: 1.vetrarleikar 8.febrúar 2.vetrarleikar 1.mars 3.vetrarleikar 5.apríl Opið þrígangsmót í Sprettshöllinni 14.mars Opið
Æfing á æskulýðsatriði
Vegna æskulýðsatriðisin á opnun reiðhallarinnar viljum við auglýsa æfingu klukkan 17:00 á sunnudaginn í reiðhöllinni kjóavöllum, gömlu höllinni. Atriðið er
Spilakvöld
Æskulýðsnefndin stóð fyrir spila og pizzakvöldi í kvöld 22.jan. Góð mæting var og skemmtilegt kvöld sem krakkarnir áttu saman. Æskulýðsnefndin
Úrslit frá opnu ísmóti Spretts
Ísmót Spretts var haldið þriðjudaginn 21.janúar í blíðskapar veðri. Mótið var styrkt af meistaradeildarliðinu Spónn.is/Heimahagi. Margir Sprettarar og aðrir áhugamenn
Fundi frestað vegna Ísmóts
Vegna Ísmóts Spretts, sem fram fer nú í kvöld frestast áður auglýstur fundur um hópreið sem verður leidd af fánaberum
Opið Ísmót Spretts
Minnum á Ísmót Spretts sem fram fer þriðjudaginn 21. janúar klukkan 18:00 niðri á nýja keppnisvellinum okkar. Eins og sjá
Námskeið hjá Susanne Braun
Susanne Braun er okkur mörgum góðkunn, hún hefur sérhæft sig í nuddi og hnykkingum á hestum og nú ætlar hún
Opin skráning á námskeið
Nú er opið fyrir skráningar á ýmis námskeið sem byrja fyrstu dagana í febrúar 2014 Nokkur pláss eru laus hjá