Fundargerð Hrossaræktarfélags Spretts
Fundargerð aðalfundar Hrossaræktarfélags Spretts hefur verið sett inn á síðuna. Fyrir áhugasama er hægt að lesa sér til um það
Fundargerð aðalfundar Hrossaræktarfélags Spretts hefur verið sett inn á síðuna. Fyrir áhugasama er hægt að lesa sér til um það
Umhverfisnefndin ætlar að hafa gám undir plast fyrir félagsmenn næstkomandi miðvikudag þann 12 febrúar. Gámurinn verður staðsettur við nýju höllina.
Undirbúningur fyrir Æskuna og hestinn 2014 er hafin. Því ætlum við að hittast á sunnudaginn 9. febrúar klukkan 17:00 í
Nú fer pollanámskeiðið að fara af stað. Vegna mikillar eftirspurnar og skráningar á námskeið sem í boði eru urðum við
Nú fer krakkanámskeiðið að fara af stað. Vegna mikillar eftirspurnar og skráningar á námskeið sem í boði eru urðum við
Hestamannafélagið Sprettur vill þakka fyrir allar þær gjafir og þær kveðjur sem bárust félaginu á vígsludegi reiðhallar Spretts. Fyrir áhugasama
Á mánudaginn var haldið fyrsta námskeiðið í nýju höllinni og hafa öll námskeð núna færst þangað yfir. Félagsmönnum er heimilt
Vígsluhátíðin reiðhallarinnar okkar á laugardaginn var stórglæsileg í alla staði. Gestir á hátíðinni voru rúmlega 1.000 talsins. Það er mikil
Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram laugardaginn 8.febrúar kl.13:00 Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum flokkum í þessari röð: Pollar
Námskeið um hestanudd verður mánudaginn 3.feb. kl 18 Þar ætlar Susanne Braun að fara yfir atriði sem hestafólk getur nýtt