Coka-Cola Þrígangsmót Spretts
Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í reiðhöll Spretts laugardaginn 7.mars 2015. Mótið hefst kl. 10. Aðalstyrktaraðili mótsins er Coka-Cola, Vífilfell.
Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í reiðhöll Spretts laugardaginn 7.mars 2015. Mótið hefst kl. 10. Aðalstyrktaraðili mótsins er Coka-Cola, Vífilfell.
Minnum á Aðalfund Spretts sem haldinn verður kl. 20 miðvikudaginn 25. febrúar 2015 í veislusal okkar. Á fundinum verður kostið
Minnum á Aðalfund Spretts sem haldinn verður kl. 20 miðvikudaginn 25 febrúar 2015 í veislusal okkar. Stjórn Spretts hefur ákveðið
Trec námskeið hefst 27.feb nk. Enn er hægt að skrá sig og hvetjum við alla sem hafa áhuga til að
Æskan og hesturinn, fyrsta æfing verður næsta sunnudag, 22.feb í Hattareiðhöllinni milli kl. 15-16 fyrir þá sem verða með í
Staða í liðakeppni Glugga og Glers deildar Spretts eftir tvær greinar af fjórum er eftirfarandi: Lið / StigMargrétarhof – 202Barki
Frábær mæting var í Sprettshöllina í kvöld en þar fór fram Úrval Útsýn fimmgangur í Gluggar og Gler deild Spretts.
Nú er forkeppni í Úrval Útsýn fimmgangi Gluggar og Gler deildar Spretts lokið. Nú hafa 43 knapar lokið keppni og
Fimmgangskeppnin í Gluggar og Gler deild Spretts fer fram miðvikudagskvöldið 18. febrúar í SPrettshöllinni. Keppnin hefst klukkan 19:00. Mikill metnaður
Þriðjudaginn 17. feb kl. 18:30 ætlum við að hittast vegna Æskan og hesturinn og ákveða atriðið. Skráningar voru í síðustu