Áhugaljósmyndarar í Spretti
Auglýst er eftir áhugasömum Spretturum um ljósmyndun. Verið er að leita eftir einstaklingum sem geta tekið að sér ljósmyndun á
Auglýst er eftir áhugasömum Spretturum um ljósmyndun. Verið er að leita eftir einstaklingum sem geta tekið að sér ljósmyndun á
Umhverfisnefndin ætlar að hafa gám undir plast fyrir félagsmenn fimmtudaginn 12 mars . Gámurinn verður staðsettur við nýju höllina. Gámurinn
Mótanefnd Spretts hefur ákveðið að framlengja skráninguna á Coka-Cola Þrígangsmót Spretts til klukkan 18:00 fimmtudaginn 5.mars 2015. Hestamannafélagið Sprettur heldur
Gluggar og Gler deild Spretts heldur áfram á morgun, fimmtudaginn 5. mars. Keppst verður í Hraunhamars slaktaumatölti og sem fyrr
Fjölmennur aðalfundur Spretts var haldinn miðvikudaginn 25.02.2015. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt viðurkenningum og umræðum. Á fundinum var kjörnir nýjir
Hraunhamars slaktaumatölt er næst á dagskrá í Gluggar og Gler deildinni og spennustigið að hækka bæði hjá keppendum og áhorfendum.
Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í reiðhöll Spretts laugardaginn 7.mars 2015. Mótið hefst kl. 10. Aðalstyrktaraðili mótsins er Coka-Cola, Vífilfell.
Aðrir vetrarleikar Spretts fóru fram í Sprettshöllinni á laugardaginn. Mikil skráning og góður félagsandi ríkti en hægt er að sjá
Skrifstofa framkvæmdarstjóra verður lokuð í dag 26.feb. Vegna jarðarfarar Einars Öders Magnússonar.Framkvæmdarstjóri
Á morgun þann 26. febrúar kl 19:30 verðu haldið hið árlega kvennakvöld og aðalfundur Kvennadeildar Spretts. Farði verður örstutt í