Fréttir og tilkynningar

Brokk opnar búð í Spretti

Kæru félagsmenn! Það er gaman að segja frá því að Brokk opnar búð í Hlíðarenda 22 í Spretti. Búðin mun opna laugardaginn 8. mars og við hvetjum félagsmenn að kíkja við milli klukkan 15-18. Nóg pláss í gerði fyrir þau

Nánar

Námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur halda áfram. Næsta námskeið hefst mánudaginn 17.mars nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið

Nánar

Foreldrar ungra Sprettara

Vekjum sérstaka athygli foreldra og forráðamanna ungra Sprettara á nýjum fb hóp sem heitir „Foreldrar ungra Sprettara“ – endilega að bæta ykkur í hópinn! Þar mun Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari setja inn allskonar skemmtilegar upplýsingar um starfið og það sem er

Nánar

Námskeið í byggingardómum hrossa

Námskeið í byggingardómum hrossa 15.mars 2025 í Samskipahöllinni Þorvaldur Kristjánsson yfirmaður hrossaræktar hjá RML heldur námskeið í byggingardómum hrossa í Samskipahöllinni 15.mars kl 09-16.  Námskeiðið er fyrir 15 manns, fyrirlestrar og dómar á hrossum sem mæta til leiks. Gjald er kr

Nánar

Álag í reiðhöllum

Góðan daginn kæru Sprettarar! Nú er námskeiða- og mótahald í fullum gangi og mikið um að vera í báðum reiðhöllum. Það verður því eitthvað um hliðranir á tímum og tímasetningum í reiðhöllunum. Í dag mánudaginn 3.mars: Kærar þakkir fyrir skilninginn

Nánar

Æfingatími BLUE LAGOON

Við minnum á æfingatímann í Samskipahöllinni í kvöld milli kl.21-23. Ekki ákjósanlegur tími til æfinga en sá eini sem var í boði að þessu sinni. Við mælum með að börn/unglingar hafi höllina til æfinga fyrri hlutann og unglingar/ungmenni seinni hlutann.

Nánar

Utanlandsferð ungra Sprettara!

Á foreldrafundi ungra Sprettara fyrr í vetur var ákveðið að stefna á að fara erlendis á hestasýningu 27.-30.nóv. 2025, sýninguna Sweden International Horse Show sem haldin er í Solna í Svíþjóð. Allir ungir Sprettarar, ásamt foreldrum og fjölskyldu, eru velkomnir

Nánar

Heimsmeistaraheimsókn

Mánudaginn 30.okt. nk. efnir Æskulýðsnefnd Spretts til HEIMSMEISTARAHEIMSÓKNAR. Farið verður í heimsókn til Jóhönnu Margrétar Snorradóttur á Árbakka. Eins og frægt er orðið var Jóhanna Margrét glæsilegur fulltrúi íslenska landsliðsins á síðastliðnu heimsmeistaramóti þar sem hún varð tvöfaldur heimsmeistari á

Nánar

ATH! Framkvæmdir á Sprettssvæðinu!

Kæru Sprettarar! Okkur þykir leitt að tilkynna að vinna við vatnslögn hjá Garðabæ mun hefjast núna á næstu dögum og standa yfir í 4-5 vikur. Reiðleið meðfram Samskipahöllinni og að nýrri reiðleið í nýjasta hverfinu sem er í uppbyggingu verður

Nánar

Námskeið og fyrirlestur um dýraatferlisfræði

Dýraatferlisfræðingurinn Eva Bertilsson kemur í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn 10. til 14. mars nk. Hún er dýraþjálfari með margra ára reynslu af því að vinna með dýr, auk þess að sinna kennslu og veita ráðgjöf um dýraþjálfun til almennings

Nánar
Scroll to Top