
Skráningafresti að ljúka fyrir Íslandsmótið í gæðingalist
Skráningafresti fer nú senn að ljúka fyrir fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl – 1.maí 2025. Keppt verður í einum styrkleikaflokki í yngri flokkum en tveimur styrkleikaflokkum í fullorðinsflokki. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: