Skip to content

Fréttir

Pistill frá nýjum formanni Spretts

Kæru Sprettarar Ég vil byrja á því að þakka stuðninginn og það traust sem mér er veitt með að vera valin sem formaður félagsins okkar allra. Mig langar að þakka fyrri formanni og fráfarandi stjórn kærlega fyrir þeirra óeigingjörnu vinnu og þann tíma sem þau hafa lagt til félagsins undanfarin ár. Við erum stærsta hestamannafélag landsins og til okkar er horft sem fyrirmynd annarra félaga. … Read More »Pistill frá nýjum formanni Spretts

BLUE LAGOON gæðingamót og stigakeppni

Skráning á BLUE LAGOON gæðingamótið er í fullum gangi! Skráning fer fram á sportfengur.com og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 9.apríl. VIð hvetjum alla knapa í yngri flokkum til að taka þátt! Gæðingamótið er jafnframt síðasta BLUE LAGOON mótið í mótaröðinni í vetur en keppendur hafa safnað sér stigum með þátttöku í vetur. Við munum því einnig verðlauna stigahæsta knapann í barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki. Staðan… Read More »BLUE LAGOON gæðingamót og stigakeppni

Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins

Nú í kvöld fór fram fimmgangur í Samskipadeildinni, styrktaraðili kvöldsins var Bílabankinn og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.   Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79.  Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir og hryssan Árný frá Kálfholti með einkunina 6,21 47 keppendur tóku þátt í kvöld og gekk mótið frábærlega. Gaman er að fylgjast með þátttakendum vaxa og… Read More »Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins

BLUE LAGOON gæðingakeppni

Síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts verður haldið fimmtudaginn 11.apríl en þá verður keppt í gæðingakeppni innanhúss. Eftirfarandi flokkar eru í boði, riðið verður heilt prógramm í forkeppni og einn inn á í einu:Barnaflokkur (10-13 ára)Unglingaflokkur (14-17 áraUngmennaflokkur (18-21árs) Keppendur sýna:Barnaflokkur (Fet, tölt eða brokk, stökk)Unglingaflokkur (fet, hægt tölt, brokk, stökk og yfirferðargangur-annaðhvort tölt eða brokk)Ungmennaflokkur (fet, hægt tölt, brokk, stökk og greitt tölt)… Read More »BLUE LAGOON gæðingakeppni

Bílabanka fimmgangur Samskipadeildarinnar.

Í kvöld fer fram fjórða mótið í Samskipadeildinni. Nú verður það fimmgangur, styrktaraðili kvöldsins er Bílabankinn. Mótið hefst kl 18:30 og er hörkukeppni framundan í kvöld. Veitingasalan verður að vanda í veislusalnum og opnar húsið kl 17:00, matseðill kvöldsins er glæsilegur eins og sjá má. Við hvetjum alla til þess að setjast niður og borða saman. Hér er ráslisti kvöldsins. Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur – 2.… Read More »Bílabanka fimmgangur Samskipadeildarinnar.

Nýr formaður Spretts kjörin 3.apríl

Aðalfundur Spretts fór fram í veislusal félagsins miðvikudagskvöldið 3. apríl sl. Góð mæting var á fundinn en um 250 félagsmenn voru þar samankomnir. Á fundinum var farið yfir venjuleg aðalfundarstörf auk þess að Einar Gíslason framkvæmdastjór Landsmóts hélt kynningu á gangi mála og einnig hélt Þórdís Anna Gylfadóttir tölu um sín störf sem yfirþjálfari Spretts og störf æskulýðsnefndar. Á fundinum var kosið um nýjan formann… Read More »Nýr formaður Spretts kjörin 3.apríl

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023. Miðvikudaginn 3. apríl kl 20:00 í veislusal Spretts. Kjörgengir eru allir félagsmenn, 18 ára á árinu og eldri, sem eru í skilum með félagsgjöld. Komist félagsmaður ekki á aðalfund en vill nýta atkvæðið sitt þarf að skila inn umboði sem hægt er að sækja hér Umboð vegna kosninga í stjórn Spretts 2024.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 10.… Read More »Aðalfundur Spretts 2024

Niðurstöður 2. vetraleika Spretts

Sunnudaginn 24.mars sl voru 2.vetrarleikar Spretts haldnir í Samskipahöllinni, að þessu sinni var keppt í Gæðingatölti og var þátttaka frábær í flestum flokkum. Sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar voru mættir til leiks, framtíð Spretts er greinilega björt eins og sjá má. Pollar teymdir Karítas Mist Jónsdóttir Mökkur frá Litlu-SandvíkMargrét Inga Geirsdóttir Fáfnir frá Syðri-ÚlfsstöðumGunnar Emil Baldursson Litla-Jörp frá BakkakotiJakob Geir Valdimarsson Afródíta frá… Read More »Niðurstöður 2. vetraleika Spretts