
Sjálfboðaliðar á gæðingamóti Spretts og Fáks
Kæru Sprettarar, Fáksmenn og keppendur á Gæðingamóti Spretts og Fáks! Við óskum eftir sjálfboðaliðum til að vinna á mótinu okkar sem stendur yfir 30.-31.maí. Til að halda svona mót þarf margar hendur. Við biðlum sérstaklega til þátttakenda eða aðstandenda þeirra







