
Ungir Sprettarar leituðu að páskaeggjum
Páskaeggjaleit ungra Sprettarar fór fram síðastliðinn fimmtudag, 3.apríl, í góðu veðri í Magnúsarlundi. Páskakanínan hafði verið á ferðinni fyrr um daginn og skilið eftir sig þó nokkurn fjölda páskaeggja sem hátt í 30 ungir Sprettarar leituðu að í Magnúsarlundi. Allir