
Kótilettur í hádeginu
Fimmtudaginn 12.júní verður boðið upp á kótilettur í hádeginu gegn vægu gjaldi, 3500kr. í veislusalnum í Samskipahöllinni í tengslum við yfirlitssýningu á kynbótasýningunni sem nú er í gangi. Hvetjum hestamenn og félagsmenn sérstaklega til að mæta og gæða sér á








