Fréttir og tilkynningar

Ungir Sprettarar leituðu að páskaeggjum

Páskaeggjaleit ungra Sprettarar fór fram síðastliðinn fimmtudag, 3.apríl, í góðu veðri í Magnúsarlundi. Páskakanínan hafði verið á ferðinni fyrr um daginn og skilið eftir sig þó nokkurn fjölda páskaeggja sem hátt í 30 ungir Sprettarar leituðu að í Magnúsarlundi. Allir

Nánar

Örfá laus pláss á kynbótanámskeið

Það eru örfá laus pláss á undirbúningsnámskeiðið fyrir kynbótadóma sem hefst mánudaginn 7.apríl. Skráning er opin til hádegis mánudaginn 7.apríl. Einstakt tækifæri til að læra meira um kynbótasýningar og fyrirkomulag þeirra ásamt undirbúningu fyrir sýningu. Skráning fer fram hér; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzkwMzQ=

Nánar

Karlatölt Kalda 2025 í Spretti

Karlatölt Kalda 2025 verður haldið föstudaginn 11. apríl í Samskipahöllinni í Spretti. Boðið er upp á keppni í fjórum flokkum: T3 Opinn flokkur Fyrir reynslumikla knapa. T3 Opinn flokkur – 1. flokkur ætlaður þeim sem eru töluvert vanir í keppni.

Nánar

Aðalfundur og skýrsla stjórnar

Aðalfundur Spretts fór fram 1. apríl síðastliðinn. Vel var mætt og félagar í Spretti áhugasamir um félagið. Farið var yfir skýrslu stjórnar sem fylgir hér með í þessari frétt sem og reikninga félagsins. Þrjár nefndir kynntu sín störf og voru

Nánar

Vor- og sumartónleikar Sprettskórsins

Sprettskórinn ásamt karlakór Hreppamanna kynna vor- og sumartónleika sína fyrir árið 2025. Á efnisskrá tónleikanna verða karlakórsperlur úr ýmsum áttum. Öll hjartanlega velkomin. Guðríðarkirkja 8.apríl kl.20 Hveragerðiskirkja 11.apríl kl.20 Félagsheimilið á Flúðum 16.apríl kl.20 Dómkirkjan Skálholti 27.júlí kl.16  

Nánar

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu Þau börn og unglingar sem hafa áhuga á að taka þátt í reiðhallarsýningu Spretts, Dymbilvikusýningunni, eru boðin velkomin að mæta á fyrstu æfingu, sunnudaginn 6.apríl kl.17:30-18:15 í Samskipahöllinni. Miðað er við að knapar séu á

Nánar

Einkatímar Julie Christiansen apríl

17.og 18.apríl nk. (Skírdagur og Föstudagurinn langi) mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og

Nánar

Einkatímar Róbert Petersen

Reiðkennarinn  Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 8.apríl og eru tímasetningar í boði milli kl.16-21. Kennt er í

Nánar

Páskaeggjaleit

Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti fimmtudaginn 3.apríl og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Við munum hittast við stóra gerðið hjá Magnúsarlundi fimmtudaginn 3.mars kl.17:00. Nauðsynlegt er að skrá sig

Nánar
Scroll to Top