Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur – tilnefning í stjórn Spretts

Kosið verður um þrjú sæti í stjórn Spretts á aðalfundi félagsins sem fram fer 1. apríl nk. Nú hefur borist framboð til stjórnarsetu frá Sigrúnu Valþórsdóttur. Áður var búið að tilkynna að Davíð Áskelsson og Haraldur Pétursson bjóða sig báðir

Nánar

Lokun á keppnisvelli

Kæru Sprettarar! Ákveðið hefur verið að loka tímabundið fyrir aðgang að keppnisvöllum til að hlífa þeim og jafna sig eftir veturinn. Biðjum við félagsmenn að virða það og ríða ekki um á keppnisvöllum né skeiðbraut á Samskipavellinum í skeifunni. Þökkum

Nánar

Lokanir á reiðvegum og bílvegum

Kæru Sprettarar! Vegna framkvæmda við vatnslögn hefur reiðleið fyrir ofan skeifu og neðan Sunnuvelli og Æsuvelli verið lokað. Í staðinn hefur verið ákveðið að bílvegi við Sunnuvelli og Æsuvelli verið lokað fyrir bílaumferð og er nú eingöngu fyrir ríðandi umferð.

Nánar

Kaffimorgnar í Spretti

Á þriðjudagsmorgnum fram í miðjan júní verða haldnir “kaffimorgnar” í Spretti. Starfsmaður félagsins, Raggi, tekur vel á móti öllum sem vilja kaffi og meðlæti ásamt spjalli um daginn og veginn – en þó aðallega um hesta. Kaffimorgnar munu fara fram

Nánar

Óskað er eftir tilnefningum um “Sjálfboðaliða Spretts”

Stjórn Spretts vill heiðra öflugustu sjálfboðaliða Spretts á aðalfundi félagsins sem haldinn verður þann 1.apríl nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Stjórn óskar eftir ábendingum og tilnefningum frá félagsmönnum um öfluga sjálfboðaliða innan félagsins. Vinsamlegast sendið tilnefningar á st****@******ur.is í

Nánar

Lambalæri og meðlæti á boðstólnum í slaktaumatöltinu

Á morgun fer fram annað mótið í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts. Keppt verður í slaktaumatölti í boði Eiðfaxi TV. Ráslistar hafa verið birtir í HorseDay. Keppnin hefst kl. 19:00 en veislusalur Samskipahallarinnar opnar kl 17:30. Dýrindis matur frá Sigurjóni Braga Geirssyni

Nánar

Dagskrá aðalfundar hestamannafélagsins Spretts 1. apríl 2025

Boðað er til aðalfundar hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2024 þann 1.apríl n.k. kl.20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli, veislusalnum Samskipahöll, að Hestheimum 14-16, 203 Kópavogi. Dagskrá fundarins er skv. 10.gr. laga félagsins. Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður leggur fram

Nánar

Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.mars! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.mars og miðvikudaginn 26.mars. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll. Kennsla fer fram milli kl.12-18. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna.

Nánar

Ný vefsíða tekin í notkun

Kæru Sprettarar! Nú er komið að tímamótum með vefumhverfi félagsins. Í nótt opnaði nýtt vefumhverfi fyrir félagið sem sameinar tvær gamlar vefsíður. Nýja síðan heldur utan um fréttasögu Spretts frá stofnun félagsins og sameinar sprettarar.is og sprettur.is í eina vefsíðu

Nánar

Flottur fimmgangur

Niðurstöður Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fimmgangur Keppni í fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 6.mars. Ungu knaparnir buðu upp á margar frábærar sýningar. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem keppt

Nánar