
Æfinga – kynbótasýning fyrir unga knapa
Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á það sem við köllum „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst ungum knöpum erfitt