Fréttir og tilkynningar

Æfinga – kynbótasýning fyrir unga knapa

Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á það sem við köllum „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst ungum knöpum erfitt

Nánar

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni í apríl og maí! Reiðkennarinn Magnús Lárusson býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni nokkra þriðjudaga í apríl og maí. Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í

Nánar

Útreiðanámskeið með Hrafnhildi

Boðið verður uppá útreiðanámskeið með Hrafnhildi Blöndahl í apríl. Kennt verður í einstaklingstímum á þriðjudögum, tímasetningar eru í boði milli kl.15-18. Skemmtilegt námskeið fyrir unga sem aldna, hvort sem þú ert að koma þér í hnakkinn aftur eða vilt fá

Nánar

TREC námskeið fyrir börn og fullorðna

Boðið verður upp á TREC námskeið fyrir börn og fullorðna. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll milli kl.16:30-18:00, 45mín hver tími. Tveir hópar í boði, yngri og eldri. 4-5 í hóp. Samtals 4 skipti. Í kennslunni verður stuðst við TREC keppnisgreinina sem

Nánar

Pollanámskeið að hefjast á laugardaginn!

Laugardaginn 29.mars hefjast vinsælu pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl. Enn eru nokkur laus pláss og hægt er að bætast í hópinn fram til hádegis á föstudag, 28.mars. Námskeiðin eru niðurgreidd af Æskulýðsnefnd Spretts. Hvetjum alla áhugasama um að skrá sig og

Nánar

Úrslit vetrarleika Spretts 22.mars

Vetrarleikar Spretts fóru fram í Samskipahöllinni laugardaginn 22.mars sl. Þátttaka var með ágætum. Vetrarleikanefnd bauð upp á kaffi og vöfflur í skráningu og ungir Sprettarar seldu kleinur. Mótið gekk vel fyrir sig en dómari mótsins var Gunnar Eyjólfsson, færum við

Nánar

Kleinusala ungra Sprettara

Laugardaginn 22.mars ætla ungir Sprettarar að standa fyrir fjáröflun með því að selja glænýjar kleinur. Það er von okkar að þið takið vel á móti ungu kynslóðinni en þau munu ganga í hús í hesthúsahverfinu á morgun, laugardag, og mögulega

Nánar

Vetrarleikar 22.mars kl.13:15

Við minnum á vetrarleika Spretts sem fara fram á morgun, laugardaginn 22.mars kl.13:15! Vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. mars. Skráning fer fram í rennunni í Samskipahöllinni (ekki veislusalnum) milli klukkan 11-12. Kaffi og vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur

Nánar

Tekið á móti plasti 22.mars

Á morgun laugardag, 22.mars, milli klukkan 11:00-12:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur verður á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll, sjá mynd. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru

Nánar

Tekið á móti plasti 19.mars

Í dag milli klukkan 16:00-20:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur verður á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll, sjá mynd. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Stefnt

Nánar
Scroll to Top