Fréttir og tilkynningar

Tímabundin hjáleið um hestahúsahverfi

Föstudaginn 13.júní nk verður aðkoma að Austurkór lokuð milli kl.9:00 – 14:00. Umferð verður í staðinn beint um hjáleiðir um hesthúsasvæði Spretts, sjá meðfylgjandi myndir. Það má því reikna með auknum umferðarþunga um Markarveginn, í gegnum hið nýja hesthúsahverfi sem

Nánar

Heimsókn frá Kársnesskóla

Miðvikudaginn 4. júní s.l. kom 6.bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum skólans. Dagskráin var þétt og vel skipulögð. Þórdís Anna Gylfadóttir yfirþjálfari yngri flokka og starfsmaður Spretts var með létta kynningu

Nánar

Utanvegahlaup 12.júní

Fimmtudaginn 12.júní fer fram utanvegahlaup á vegum Hlaupár. Milli kl.18-19 verða hlauparar á reiðstíg á Grunnuvatnaleiðinni fyrir ofan Vífilsstaðavatn, sjá meðfylgjandi mynd. Brautarverðir verða á sitthvorum enda hlaupaleiðarinnar á reiðstígnum. Við vekjum athygli félagsmanna á því að hlaupið hefst í

Nánar

Kynbótasýning í Spretti 10.-12.júní

Kæru Sprettarar – vinsamlegast athugið að þriðjudaginn 10.júní til og með fimmtudaginn 12.júní fer fram kynbótasýning í Spretti. Samskipahöllin verður lokuð allan þriðjudaginn og miðvikudag til kl.19:00. Kynbótabrautin verður lokuð þriðjudag til fimmtudags.  

Nánar

Reiðskólinn Hestalíf í Spretti

Nú er fram undan skemmtilegur og líflegur tími á svæðinu okkar, því á þriðjudaginn hefst starfsemi Reiðskólans Hestalíf í Spretti. Þar munu ungir og áhugasamir knapar stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni og taka þátt í námskeiðum í júní og

Nánar

Breyting á gjaldskrá SORPU – Hrossatað

SORPA hefur sent frá sér tilkynningu um að auglýst verð um móttöku hrossataðs sem birtist á vef þeirra þann 14.maí hafi verið mistök og ekki samkvæmt samþykkt stjórnar. Ný verðskrá  hefur verið gefin út og er nú sama verð fyrir

Nánar

Móttaka á plasti 11.júní

Miðvikudaginn 11. júní, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má

Nánar

Gæðingamót Spretts og Fáks 2025 úrslit

Opið gæðingamót Spretts og Fáks var haldið á Samskipavellinum í Spretti 30.-31.maí. Skráning var heldur dræm en veður var gott og góð stemming meðal keppenda. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélaginu Fáki en mótið var opið öllum til þátttöku. Viljum

Nánar

Sjálfboðaliðar á gæðingamóti Spretts og Fáks

Kæru Sprettarar, Fáksmenn og keppendur á Gæðingamóti Spretts og Fáks! Við óskum eftir sjálfboðaliðum til að vinna á mótinu okkar sem stendur yfir 30.-31.maí. Til að halda svona mót þarf margar hendur. Við biðlum sérstaklega til þátttakenda eða aðstandenda þeirra

Nánar
Scroll to Top