
Samskipadeild – Áhugamannadeild Spretts 2025 lokið
Keppni í Devold tölti í Samskipadeildinni – Áhugamannadeild Spretts fór fram í Samskipahöllinni á föstudaginn síðastliðinn. Í B-úrslitum voru það Darri Gunnarsson og Draumur frá Breiðsstöðum sem voru hlutskarpastir. Það þurfti sætaröðun dómara til að skera úr á milli þeirra