
Tímabundin hjáleið um hestahúsahverfi
Föstudaginn 13.júní nk verður aðkoma að Austurkór lokuð milli kl.9:00 – 14:00. Umferð verður í staðinn beint um hjáleiðir um hesthúsasvæði Spretts, sjá meðfylgjandi myndir. Það má því reikna með auknum umferðarþunga um Markarveginn, í gegnum hið nýja hesthúsahverfi sem