
Pollanámskeið að hefjast á laugardaginn!
Laugardaginn 29.mars hefjast vinsælu pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl. Enn eru nokkur laus pláss og hægt er að bætast í hópinn fram til hádegis á föstudag, 28.mars. Námskeiðin eru niðurgreidd af Æskulýðsnefnd Spretts. Hvetjum alla áhugasama um að skrá sig og