
Stjörnuhlaupið 17.maí lokanir á reiðstígum
ATH! Lokanir á reiðstígum laugardaginn 17.maí! Stjörnuhlaupið fer fram laugardaginn 17.maí og verður því ákveðnum reiðleiðum lokað þann daginn milli kl.10-13 þann dag. Meðfylgjandi er kort af leiðinni bæði á mynd og myndbandi. Hér er leiðin útskýrð frá mótshöldurum: –