Fréttir og tilkynningar

Skipulagsvinna hjá Kópavogi

Ágætu félagsmenn, Kópavogsbær hefur kynnt skipulagslýsingu sem varðar Vatnsendahlíð, Vatnsvík og Kjóavelli. Stjórn Spretts mun senda athugasemdir á skipulagslýsinguna fyrir hönd félagsins. Auk þess mun reiðveganefnd, sjálfbærni- og öryggisnefnd félagsins senda inn athugasemdir. Ef félagsmenn vilja senda inn athugasemdir í

Nánar

Sumarsmellur Spretts

Síðasumarsmót Spretts – Sumarsmellur Spretts verður haldin 23.- 24. ágúst. Aldurstakmark er 22 ár, skráningargjald er 8000 kr í allar greinar. Skráningafrestur er til og með miðvikudaginn 20.ágúst. Keppt verður í eftirfarandi greinum:Meistaraflokkur:Fjórgangur V2, fimmgangur F2, tölt t3, tölt t4, gæðingaskeið

Nánar

Herdís Björg keppandi á heimsmeistaramóti

Herdís Björg Jóhannsdóttir ungur Sprettari og heimsmeistari í tölti ungmenna keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Sviss 5.-10.ágúst nk. Þar mun hún keppa í tölti og fjórgangi á hestinum Kormáki frá Kvistum – sem lengi vel var

Nánar

Íslandsmeistarar og ungir keppnisknapar Spretts

Íslandsmót barna og unglinga fór fram á nýju og glæsilegu keppnissvæði Sörla í Hafnarfirði 17.-20.júlí. Fjölmargir ungir Sprettarar tóku þátt og stóðu sig með mikilli prýði. Gaman var að sjá bæði reyndari unga keppnisknapa taka þátt sem og þá sem

Nánar

Sumarfrí

Skrifstofa Spretts verður lokuð frá 5.júlí til 14.ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Ef erindið er brýnt er bent á að hafa samband á tölvupósti sp******@******ur.is. Gleðilegt sumar!

Nánar

Ungir Sprettarar í keppnisgír

Íslandsmót ungmenna og fullorðinna fór fram síðastliðna helgi á keppnissvæði Sleipnis á Selfossi og þar áttum við Sprettarar þó nokkra öfluga fulltrúa sem gaman er að fylgjast með. Í ungmennaflokki reið Hekla Rán Hannesdóttir til A-úrslita í tölti og fjórgangi.

Nánar

Hannesi þakkað fyrir góð félagsstörf

Hannes Hjartarson hefur verið formaður kynbótanefndar Spetts til margra ára en hefur nú stigið til hliðar vegna búferlaflutninga. Við keflinu taka Auður Stefánsdóttir ásamt Hermanni Arasyni. Hannes stofnaði Hrossaræktarfélag Andvara árið1999 þá hluti af Hrossaræktarsamtökum Suðurlands sem var þá í

Nánar

Einkatími Anton Páll

Reiðkennarinn Anton Páll býður upp á einkatíma fimmtudaginn 10.júlí fyrir áhugasama. Í boði er að vera inni í reiðhöll eða úti á velli, hvort sem hentar hverjum og einum. Verð fyrir fullorðna er 18.000kr Verð fyrir yngri flokka er 15.000kr

Nánar

Nýjustu breyting á gjaldskrá SORPU – Hrossatað

SORPA hefur orðið við tilmælum hestamannafélagsins Spretts um að tvískipta gjaldskránni og hefur lækkað verð fyrir farma undir 10 tonnum. Stjórn SORPU samþykkti á fundi þann 18.6.2025 að fyrir farm af hrossataði undir 10 tonnum verði greitt kr. 12.500.- án

Nánar

Kótilettur í hádeginu

Fimmtudaginn 12.júní verður boðið upp á kótilettur í hádeginu gegn vægu gjaldi, 3500kr. í veislusalnum í Samskipahöllinni í tengslum við yfirlitssýningu á kynbótasýningunni sem nú er í gangi. Hvetjum hestamenn og félagsmenn sérstaklega til að mæta og gæða sér á

Nánar
Scroll to Top