Fréttir og tilkynningar

Breytt áform um uppskeruhátíð Spretts

Kæru félagsmenn, Vegna dræmrar miðasölu á uppskeruhátíð sem átti að fara fram næsta laugardag hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. Í stað kvöldskemmtunar verður nú sameiginlegur hádegisviðburður með Hrossaræktarnefnd þar sem Sprettur býður viðstöddum í hádegismat. Dagskrá laugardagsins: 11:00 –

Nánar

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts verður haldinn í veislusal Samskipahallar 15.11.2025 kl 09:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Afgreiðsla reikninga félagsins Lagabreytingar Önnur mál  

Nánar

Hestaklúbbur ungra Sprettara

Hestaklúbbur ungra Sprettara verður haldin annan hvern miðvikudag milli kl.18-20 í vetur, ýmist á 2.hæð Samskipahallarinnar eða í veislusalnum. Hestaklúbburinn er hugsaður sem vettvangur fyrir félagslega hittinga ungra Sprettara, á aldrinum 9-16 ára, án hests þar sem ungir Sprettarar geta

Nánar

Miðasala hefst í kvöld fyrir Uppskeruhátíð Sprettara

Uppskeruhátíð Spretts verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 15.nóvember nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Miðaverði er stillt í hóf, einungis 7500kr. Í boði verður veislumatur, veislustjórn, skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar, skemmtun og gleði. Miðasala fer fram á abler.io en einnig

Nánar

Fagþing og fagráðstefna hrossaræktarinnar

Fagþing og fagráðstefna hrossaræktarinnar 7. og 8.nóv. nk. Allir velkomnir! Hér má finna hlekk á viðburðinn „Fagþing hrossaræktarinnar“ sem haldinn verður í reiðhöllinni í Sörla föstudaginn 7.nóv., matur í boði en nauðsynlegt er að skrá sig; https://fb.me/e/3IzMepBcY Laugardaginn 8.nóvember verður

Nánar

Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts

Verðlauna- og uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts fer fram þann 15. nóv. kl 11 í Veislusal Samskipahallarinnar í Kópavogi. Þar eru allir velkomnir og frír aðgangur. Á dagskránni verða verðlaunaafhendingar kynbótahrossa og ræktunarbús auk fyrirlesara. Dagskrá Skýrsla stjórnar hrossaræktarnefndar Spretts Verðlaunaafhending kynbótahrossa og

Nánar

Sprettskórinn leitar að röddum

Sprettskórinn er um 40 manna karlakór sem æfir alla mánudaga klukkan 20:00 í veislusalnum okkar.  Nýir félagar eru ávallt velkomnir og er ekki skilyrði að þeir séu hestamenn, þó það sé ekki síðra. Kórfélagar eru á aldrinum frá 17 ára

Nánar

Uppskeruhátíð ungra Sprettara

Uppskeruhátíð yngri flokka Spretts (barna og unglinga) verður haldin hátíðlega í veislusal Spretts fimmtudaginn 13.nóvember nk. Húsið opnar kl.18:00 og hefst dagskrá kl.18:30. Öllum ungum Spretturum er boðið á Uppskeruhátíðina og eru þeir hvattir til að taka með sér einn

Nánar

Keppnisárangur 2025

Sprettur óskar eftir upplýsingum um keppnisárangur Sprettara á árinu 2025. Óskað er eftir upplýsingum um árangur í öllum aldursflokkum fyrir keppnisárið 2025 – barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum (atvinnumenn og áhugamenn), áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sprettur(hja)sprettur.is

Nánar

Uppskeruhátíð Spretts 15.nóv

Uppskeruhátíð Spretts verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 15.nóvember nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Miðaverði er stillt í hóf, einungis 7500kr. Í boði verður veislumatur, veislustjórn, skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar, skemmtun og gleði. Miðasala fer fram á abler.io, en einnig

Nánar
Scroll to Top