
Sjálfboðaliðar – kjarninn í starfsemi hestamannafélaga
Ég vil beina sjónum að grundvallaratriði hestamannafélaga, sjálfboðaliðastarfi. Allt starf hestamanna og íþróttahreyfingarinnar veltur á því. Án sjálfboðaliða væri starfsemin ekki sú sem við þekkjum í dag. Til þess að félag haldist virkt og eftirsóknarvert þarf fjölbreytt og öflugt starf.





