
Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts
Verðlauna- og uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts fer fram þann 15. nóv. kl 11 í Veislusal Samskipahallarinnar í Kópavogi. Þar eru allir velkomnir og frír aðgangur. Á dagskránni verða verðlaunaafhendingar kynbótahrossa og ræktunarbús auk fyrirlesara. Dagskrá Skýrsla stjórnar hrossaræktarnefndar Spretts Verðlaunaafhending kynbótahrossa og








