
Ferð ungra Sprettara til Svíþjóðar í nóvember
Á foreldrafundi Æskulýðsnefndar Spretts í vetur var stefnan tekin á að fara, aftur, á hestasýningu í Svíþjóð dagana 27.-30.nóvember nk. Fjáröflun hefur verið í gangi í vetur, m.a. með sjoppuvöktum á Blue Lagoon mótaröð Spretts í vetur, dósasöfnun, kleinusala o.m.fl.






