
Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu
Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu Þau börn og unglingar sem hafa áhuga á að taka þátt í reiðhallarsýningu Spretts, Dymbilvikusýningunni, eru boðin velkomin að mæta á fyrstu æfingu, sunnudaginn 6.apríl kl.17:30-18:15 í Samskipahöllinni. Miðað er við að knapar séu á