
Samskipahöllin lokuð í dag kl.16-18
Kæru Sprettarar! Í dag, miðvikudaginn 15.okt., verður Samskipahöllin öll lokuð milli kl.16-18. Ástæðan er viðgerð á vökvunarkerfi í Samskipahöllinni. Húsasmiðjuhöllin/Hattarvallahöllin er opin.

Kæru Sprettarar! Í dag, miðvikudaginn 15.okt., verður Samskipahöllin öll lokuð milli kl.16-18. Ástæðan er viðgerð á vökvunarkerfi í Samskipahöllinni. Húsasmiðjuhöllin/Hattarvallahöllin er opin.

Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki

Á foreldrafundi Æskulýðsnefndar Spretts í vetur var stefnan tekin á að fara, aftur, á hestasýningu í Svíþjóð dagana 27.-30.nóvember nk. Fjáröflun hefur verið í gangi í vetur, m.a. með sjoppuvöktum á Blue Lagoon mótaröð Spretts í vetur, dósasöfnun, kleinusala o.m.fl.

Þá fer senn að líða að því að félagsmenn Spretts komi saman og fagni síðastliðnu hestaári. Uppskeruhátíðir Spretts verða tvær, líkt og undanfarin ár. Við höldum Uppskeruhátíð yngri flokka (barna og unglinga), sem verður haldin í veislusal Spretts Arnarfelli, fimmtudaginn

Í vikunni var gengið frá ráðningu Björns Magnússonar í starf umsjónaraðila svæðis og fasteigna hjá Hestamannafélaginu Spretti. Björn, sem við flestu þekkjum sem Bjössa, er vel kunnugur félaginu og hefur í gegnum árin tekið virkan þátt í starfi þess. Hann

Kæru Sprettarar! Við vekjum athygli ykkar á því að í dag, föstudaginn 10.okt. og fram til kl.14:00 laugardaginn 11.okt., verður rennan í Samskipahöllinni og hólf 1 lokað. Það verður þó áfram hægt að nýta hólf 2 og hólf 3 til

Hæfileikamótun LH er fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára, fædd 2009-2012 Þróun Hæfileikamótunar LH hefur verið mikil undanfarin ár. Á þessu starfsári verður boðið upp á tvo hópa líkt og undanfarin ár. Þetta er gert til þess að veita sem

Sprettur býður öllum sjálfboðaliðum velkomna á Októberfest föstudaginn 10.október kl.19:00. Kvöldið er til að fagna ykkar óeigingjarna og ómetanlega framlagi til félagsins síðastliðinn vetur. Veglegar veitingar – grill og bjór o.fl. Verðum í anddyri Samskipahallarinnar (rennan verður klædd í sparibúning).

Hrossaræktarnefnd Spretts auglýsir eftir árangri kynbótahrossa árið 2025 ræktuð af félagsmönnum. Verðlaun eru veitt fyrir 3 efstu hross í hverjum flokki. Allir skuldlausir félagsmenn eru beðnir að skila inn árangri sinna hrossa fyrir 15. október á netfangið: au*****************@***il.com

Sumri hallar hausta fer og því ekki úr vegi að fara lauslega yfir nýframkvæmdir og endurbætur sem Reiðveganefnd Spretts hefur staðið fyrir síðustu misseri. Á allmörgum stöðum hefur verið bætt við yfirborðsefni í stígakerfi félagsins þar sem brýnust var þörfin.