Fréttir og tilkynningar

Dagskrá móta og viðburða Spretts

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá móta og viðburða Spretts vetur, vor og sumar 2026. Það verður nóg um að vera! Þrauta- og leikjadagur ungra Sprettara (án hests) 10.janúar Grímu- og glasafimi tölt 18.janúar Vetrarleikar 1 25.janúar Þorrablót Spretts 6.febrúar

Nánar

Litlu-jólin hjá ungum Spretturum

Laugardaginn 20.desember nk verða Litlu-jólin hjá ungum Spretturum haldin hátíðleg í veislusalnum í Samskipahöllinni milli kl.14-16. Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur – og jafnvel möguleiki á að skreyta nokkrar piparkökur. Það verður jólatré og heyrst hefur að

Nánar

Ungir Sprettarar fóru í ævintýraferð!

Dagana 27.–30. nóvember sl. fóru ungir Sprettarar í ógleymanlega ferð á hina stórglæsilegu Sweden International Horse Show, sem haldin er ár hvert í Stokkhólmi í Svíþjóð. Samtals taldi hópurinn 44 Sprettara en þetta er í annað sinn sem Æskulýðsnefnd félagsins

Nánar

Ræðumaður Skötuveislunnar verður Hermann Árnason

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar.

Nánar

Hestamennska 101 – fyrirlestur

Fimmtudaginn 11.desember verður fyrirlestur um alls kyns hagnýt atriði sem tengjast því að hafa hest á húsi og taka hest inn! Kennari er Hrafnhildur Blöndahl sem er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningamaður. Fyrirlesturinn fer fram í fundarherbergi Spretts, annarri hæði

Nánar

Framkvæmdir á reiðvegum

Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu ljósastaura á nýja kaflanum austan Húsasmiðjuhallar. Vinsamlegast farið varlega þar sem annars staðar. Kannski fáum við ljós fyrir jól! Með kveðju, Reiðveganefnd Spretts Mynd fengin að láni frá Önnu Guðmundsdóttur, ljósmyndara okkar Sprettara.

Nánar

Skötuveisla Spretts 2025

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar.Það

Nánar
pollar

Pollafimi 2025

Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast um einn hest. Það sem þarf er hestur, hnakkur eða

Nánar

Skrifstofa Spretts lokuð

Skrifstofa Spretts verður lokuð 27.nóv. til og með 1.des. Ef áríðandi sendið þá póst á sp******@******ur.is eða hringið í síma 620-4500.

Nánar

Samskipahöll lokuð

ATH! Samskipahöllin verður lokuð miðvikudaginn 26.nóvember milli kl.12:30-14:00 vegna vinnu við neyðarlýsingu í höllinni.

Nánar
Scroll to Top