Fréttir og tilkynningar

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu Þau börn og unglingar sem hafa áhuga á að taka þátt í reiðhallarsýningu Spretts, Dymbilvikusýningunni, eru boðin velkomin að mæta á fyrstu æfingu, sunnudaginn 6.apríl kl.17:30-18:15 í Samskipahöllinni. Miðað er við að knapar séu á

Nánar

Einkatímar Julie Christiansen apríl

17.og 18.apríl nk. (Skírdagur og Föstudagurinn langi) mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og

Nánar

Einkatímar Róbert Petersen

Reiðkennarinn  Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 8.apríl og eru tímasetningar í boði milli kl.16-21. Kennt er í

Nánar

Páskaeggjaleit

Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti fimmtudaginn 3.apríl og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Við munum hittast við stóra gerðið hjá Magnúsarlundi fimmtudaginn 3.mars kl.17:00. Nauðsynlegt er að skrá sig

Nánar

Niðurstöður Icewear-fimmgangs í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts

Þriðja keppniskvöldið í Samskipadeildinin, Áhugamannadeild Spretts, fór fram í Samskipahöllinni fimmtudagskvöldið síðastliðið. Mótið var styrkt af Icewear og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir, starfsfólk mótsins klæðist einmitt glæsilegum úlpum frá Icewear sem setur skemmtilegan svip á umgjörð mótsins. Veislusalurinn

Nánar

Undirbúningur fyrir kynbótasýningu!

Hestamannafélagið Sprettur og kynbótanefnd Spretts stefnir á að halda „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa 22. og 23.maí nk. á kynbótabrautinni í Spretti, sjá sérstaka auglýsingu. Af því tilefni bjóðum við upp á kynbótanámskeið fyrir unga knapa, 14-25 ára. Námskeiðið er undirbúningsnámskeið

Nánar

Æfinga – kynbótasýning fyrir unga knapa

Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á það sem við köllum „æfinga-kynbótasýningu“ fyrir unga knapa. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst ungum knöpum erfitt

Nánar

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni í apríl og maí! Reiðkennarinn Magnús Lárusson býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni nokkra þriðjudaga í apríl og maí. Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í

Nánar

Útreiðanámskeið með Hrafnhildi

Boðið verður uppá útreiðanámskeið með Hrafnhildi Blöndahl í apríl. Kennt verður í einstaklingstímum á þriðjudögum, tímasetningar eru í boði milli kl.15-18. Skemmtilegt námskeið fyrir unga sem aldna, hvort sem þú ert að koma þér í hnakkinn aftur eða vilt fá

Nánar

TREC námskeið fyrir börn og fullorðna

Boðið verður upp á TREC námskeið fyrir börn og fullorðna. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll milli kl.16:30-18:00, 45mín hver tími. Tveir hópar í boði, yngri og eldri. 4-5 í hóp. Samtals 4 skipti. Í kennslunni verður stuðst við TREC keppnisgreinina sem

Nánar
Scroll to Top