
Vatnsendahlaup HK – truflun í hesthúsahverfi
Kæru félagsmenn! Við viljum vekja athygli félagsmanna á því að á morgun, miðvikudaginn 10.september, fer fram Vatnsendahlaup HK. Hlaupið verður frá Kórnum í gegnum hesthúsabyggð Spretts þaðan framhjá Guðmundarlundi, upp á Vatnsendaborgir, þaðan framhjá borholum og að línuveginum, þaðan niður