Fréttir og tilkynningar

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað

Nánar

Mátun mátun! Jakkar Jakkar!

Föstudaginn 10.maí verður haldin mátun á jökkum fyrir unga Sprettara! Í boði eru TopReiter jakkar, í karla og kvennastærðum, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla! Allir jakkar/peysur

Nánar

Keppnisvöllur upptekin

Á morgun, fimmtudaginn 9.maí, verður haldið námskeið úti á keppnisvelli frá kl.9:00 til 16:30. Biðjum við ykkur um að taka tillit til þeirra og veita þeim forgang á völlinn. Kynbótabraut og keppnisvöllur sunnan megin, ásamt völlum Andvaramegin, verða opnir. Með

Nánar

Kvikmyndatökur í Magnúsarlundi

Verið er að kvikmynda mynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Tökur fara fram við eldstæðið inn í Magnúsarlundi Það fylgir því smá vesen að taka upp svona seríu –  trukkar og mannskapur.  Framkvæmdaraðilar munu leggja bílum og trukkum fyrir ofan lundinn (þar

Nánar

Gæðingamót Spretts 2024

Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð er að parið hafiverið skráð til keppni í fyrri umferð. Gæðingakeppnin eru eingöngu fyrir Sprettsfélaga í

Nánar

Helgarnámskeið hjá Antoni

  Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr.Skráning er opin og fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur.https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzE=Knapar í yngri flokkum eru

Nánar

Æfingar á keppnisvelli

Góðan daginn kæru Sprettarar! Í dag, mánudaginn 6.maí verða ungir Sprettarar við æfingar á keppnsivellinum. Vinsamlegast takið tillit til þeirra og veitið þeim forgang á keppnisvöllinn. Með fyrirfram þökkum 🙂

Nánar

Sérkjör fyrir sprettara hjá Olís

Kæri meðlimur í hestafélaginu Sprettur  og ÓB Það er okkur mikil ánægja að tilkynna þér að hér að neðan sérskjör þín hjá Olís Sérkjör meðlima Spretts:  • 14 króna afsláttur af eldsneytislítranum á öllum stöðvum Olís og ÓB, nema þeim

Nánar

Kórreið Sprettskórsins

Ætlum að hittast við Samskipahöllina kl. 13:30, þar ríðum við svo í Gjáréttir, stoppum þar og tökum lagið og vætum kanski kverkarnar. Frá Gjáréttum ríðum við svo til baka þegar hvíldartíminn er liðinn. Í stórkostlegu umhverfi getum við farið margar

Nánar
Scroll to Top