
Töltgrúppan 2025
Töltgrúbban 2025! Skráning er í fullum gangi fyrir töltgrúppuna 2025 en gleðin hefst 22.janúar! Frábær félagsskapur og skemmtun! Hvetjum allar konur, 18 ára og eldri, að vera með! Beinn hlekkur á skráningu; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzUzMDA= Kennt verður á miðvikudagskvöldum kl.19:30 í Samskipahöllinni,









