
Ný vefsíða tekin í notkun
Kæru Sprettarar! Nú er komið að tímamótum með vefumhverfi félagsins. Í nótt opnaði nýtt vefumhverfi fyrir félagið sem sameinar tvær gamlar vefsíður. Nýja síðan heldur utan um fréttasögu Spretts frá stofnun félagsins og sameinar sprettarar.is og sprettur.is í eina vefsíðu








