Fréttir og tilkynningar

Reiðnámskeið Sigrún Sig

Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig! Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast mánudaginn 20.janúar nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið

Nánar

Einkatímar Árný Oddbjörg 2025

Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 8.janúar 2025. Námskeiðið hefst 8.janúar og er kennt til 26.febrúar. Samtals 8 skipti.   Kenndir eru 8 * 30mín tímar.  Kennt er í Samskipahöll.  Reiðtímar í boði á milli kl.14:30-19:30.  Verð fyrir fullorðinn er 69.000kr. Verð fyrir

Nánar

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus  Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3.  Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá

Nánar

Skráning á námskeið!

  Á morgun, mánudaginn 23.des., kl.12.00 opnar skráning á eftirtalin námskeið: -Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 8.janúar. Kennt er á miðvikudögum í Samskipahöll, tímasetningar í boði milli kl.14:30-19:30. – Einka-og paratímar hjá Róberti Petersen. Námskeiðið hefst 14.janúar. Kennt verður

Nánar

Námskeið vetur 2025

Hér má sjá dagskrá námskeiðahalds á vegum Spretts veturinn 2025. Á allra næstu dögum verða janúar námskeiðin sett upp í sportabler og opnað verður fyrir skráningu fyrstu námskeiða mánudaginn 23.des. kl.12:00. Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum eða sérstökum reiðkennurum

Nánar

Sportfengsnámskeið

Mánudaginn 20. jan kl 19:00 verður haldið Sportfengsnámskeið fyrir mótshaldara. Farið verður yfir kerfið frá því hvernig kerfið virkar almennt (aðgangur er stofnaður, finna mót, skráning keppenda osfrv) og hvernig það virkar í allri framkvæmd fyrir, á meðan og eftir

Nánar

Jólagaman ungra Sprettara

Föstudaginn 27.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.11:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum kl.10:30-11:00. Fyrri liðurinn á jólagleðinni verður keppni í „hobby horsing“ þar sem hver keppandi mætir með sinn prikhest/kúst og fer

Nánar

Kvöldstund með Tamningameistaranum Benedikt Líndal

Fimmtudaginn 16.janúar kl.18:30 mætir Benedikt Líndal, tamningameistari FT, með nokkur hross í Samskipahöllina og eyðir þar með okkur kvöldstund. Hann fer yfir mismunandi nálgun, m.v. hvar hrossin eru stödd í sínu tamningar- og þjálfunarferli t.d. traust, grundvöll fyrir samvinnu, mýkt,

Nánar

Framtíðarlausn taðmála

Á fundi stjórnar með húseigendum hesthúsa við göturnar Hamraenda, Hlíðarenda, Hæðarenda, Landsenda og Markaveg í síðustu viku var ákveðið að stofna hóp til að móta framtíðarlausnir um taðmál á umræddu svæði. Stjórn Spretts óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að vinna

Nánar
Scroll to Top