Fréttir og tilkynningar

Uppskeruhátíð ungra Sprettara

Uppskeruhátíð yngri flokka Spretts (barna og unglinga) verður haldin hátíðlega í veislusal Spretts fimmtudaginn 13.nóvember nk. Húsið opnar kl.18:00 og hefst dagskrá kl.18:30. Öllum ungum Spretturum er boðið á Uppskeruhátíðina og eru þeir hvattir til að taka með sér einn

Nánar

Keppnisárangur 2025

Sprettur óskar eftir upplýsingum um keppnisárangur Sprettara á árinu 2025. Óskað er eftir upplýsingum um árangur í öllum aldursflokkum fyrir keppnisárið 2025 – barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum (atvinnumenn og áhugamenn), áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sprettur(hja)sprettur.is

Nánar

Uppskeruhátíð Spretts 15.nóv

Uppskeruhátíð Spretts verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 15.nóvember nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Miðaverði er stillt í hóf, einungis 7500kr. Í boði verður veislumatur, veislustjórn, skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar, skemmtun og gleði. Miðasala fer fram á abler.io, en einnig

Nánar

Æskulýðsskýrsla Spretts 2025

Æskulýðsnefnd Spretts hefur skilað inn skýrslu sinni til Æskulýðsnefndar LH en á hverju ári er kallað eftir skýrslum um æskulýðsstarf í öllum hestamannafélögum landsins. Á hverju ári veitir LH Æskulýðsbikar því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi

Nánar

Lokun viðrunarhólfa

Kæru Sprettarar! Viðrunarhólfum verður lokað frá og með 1.nóvember nk. Óheimilt er að setja hross í hólfin eftir þann tíma. Vinsamlegast virðið tímasetninguna. Viðrunarhólf verða opnuð að nýju næsta vor, tímsetning nánar auglýst síðar.

Nánar

Verkleg kennsla Knapamerki

Kennd verða öll stig verklegra Knapamerkja í Spretti í haust og vetur, ef skráning næst. Miðað er við 3-4 nemendur í hóp. Einnig verður boðið upp á stöðupróf í KM1 og KM2. Ef áhugi er fyrir námskeiði í KM5 vinsamlegast

Nánar

Einkatímar hjá Þorvaldi Árna

Reiðkennarinn og Sprettarinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson býður upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Kennt verður á þriðjudögum. Í boði er: – 6 skipta námskeið. Kennsla hefst þriðjudaginn 11.nóv og lýkur 16.des.Verð er 99.000kr fyrir fullorðna. 78.000kr fyrir yngri flokka. – 4

Nánar

Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum til starfa

Hestamannafélagið Sprettur leitar að áhugasömum og menntuðum reiðkennurum til starfa fyrir félagið sem vilja bjóða upp á námskeið og reiðkennslu á félagssvæði Spretts. Við leitum að einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á hestamennsku, reiðkennslu og þróun knapa og hests á

Nánar

Keppnisárangur 2025

Sprettur óskar eftir upplýsingum um keppnisárangur Sprettara á árinu 2025. Óskað er eftir upplýsingum um árangur í öllum aldursflokkum fyrir keppnisárið 2025 – barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum (atvinnumenn og áhugamenn), áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sprettur(hja)sprettur.is

Nánar

Hobby Horse keppni í Fák

Fákur býður ungum Spretturum í hobby horse þrautabraut! Föstudaginn 17. oktober í Lýsishöllinni verđur sett upp þrautabraut fyrir hobby hesta og knapa! Hobbý Horse hefur notið gríðarlegra vinsælda í nágrannalöndum okkar enda með eindæmum skemmtilegt fyrir börn og ungmenni sem

Nánar
Scroll to Top