
Uppskeruhátíð ungra Sprettara
Uppskeruhátíð yngri flokka Spretts (barna og unglinga) verður haldin hátíðlega í veislusal Spretts fimmtudaginn 13.nóvember nk. Húsið opnar kl.18:00 og hefst dagskrá kl.18:30. Öllum ungum Spretturum er boðið á Uppskeruhátíðina og eru þeir hvattir til að taka með sér einn







