
Reiðskólinn Hestalíf í Spretti
Nú er fram undan skemmtilegur og líflegur tími á svæðinu okkar, því á þriðjudaginn hefst starfsemi Reiðskólans Hestalíf í Spretti. Þar munu ungir og áhugasamir knapar stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni og taka þátt í námskeiðum í júní og