
Metamót Spretts 5.-7.sept
Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram 5.-7.september á Samskipavelli Spretts. Keppt er í gæðingakeppni á beinni braut ásamt, tölt og skeiðgreinum. Fyrir þá sem ekki þekkja fyrirkomulagið á gæðingakeppninni þá eru farnar 4 ferðir á beinu brautinni, ekki er sýnt