
Hæst dæmdu hrossin á árinu ræktuð af Spretturum
Uppskeruhátíð ræktunarnefndar Spretts fór fram þann 15. nóvember í veislusal félagsins. Á árinu var sýndur fjöldinn allur af hrossum ræktuðum af skuldlausum félagsmönnum Spretts. Mikil gróska er í ræktun félagsmanna sem sjá má af fjölda þeirra hrossa sem skilaði sér





