Fréttir og tilkynningar

Leikjadagur ungra Sprettara

Leikjadagur ungra Sprettara verður haldinn laugardaginn 10.janúar nk. í Húsasmiðjuhöllinni milli kl.12:00-13:00. Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, allt án hests. Gleði og gaman og smá glaðningur fyrir þau sem mæta Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, svo sem hjólböruhlaup,

Nánar

Nýárs pistill Spretts

Kæru Sprettarar, Árið 2025 er senn að baki og við getum horft stolt til baka á allt sem við höfum áorkað saman undanfarna mánuði. Þetta var ár sem einkenndist af samstöðu, gleði og metnaði, hvort sem tekið var þátt í

Nánar

Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk hestamannafélagsins Spretts sendir félagsmönnum hugheilar jóla og nýárskeðjur og þakkar samstarfið á árinu.

Nánar

Námskeið í Spretti – 2. hluti

Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í lok desember og janúar. Skráning fyrir námskeiðin opnar kl.12:00 á morgun, föstudaginn 19.desember á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Einka- og paratímar með Róberti Petersen Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka

Nánar

Námskeið í Spretti – 1. hluti

Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í lok desember og janúar. Skráning fyrir námskeiðin opnar kl.12:00 á morgun, föstudaginn 19.desember á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Einkatímar með Antoni Páli 27.desember 2025! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn

Nánar

Dagskrá móta og viðburða Spretts

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá móta og viðburða Spretts vetur, vor og sumar 2026. Það verður nóg um að vera! Þrauta- og leikjadagur ungra Sprettara (án hests) 10.janúar Grímu- og glasafimi tölt 18.janúar Vetrarleikar 1 25.janúar Þorrablót Spretts 6.febrúar

Nánar

Litlu-jólin hjá ungum Spretturum

Laugardaginn 20.desember nk verða Litlu-jólin hjá ungum Spretturum haldin hátíðleg í veislusalnum í Samskipahöllinni milli kl.14-16. Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur – og jafnvel möguleiki á að skreyta nokkrar piparkökur. Það verður jólatré og heyrst hefur að

Nánar

Ungir Sprettarar fóru í ævintýraferð!

Dagana 27.–30. nóvember sl. fóru ungir Sprettarar í ógleymanlega ferð á hina stórglæsilegu Sweden International Horse Show, sem haldin er ár hvert í Stokkhólmi í Svíþjóð. Samtals taldi hópurinn 44 Sprettara en þetta er í annað sinn sem Æskulýðsnefnd félagsins

Nánar

Ræðumaður Skötuveislunnar verður Hermann Árnason

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar.

Nánar
Scroll to Top