
Námskeið í byggingardómum hrossa
Námskeið í byggingardómum hrossa 15.mars 2025 í Samskipahöllinni Þorvaldur Kristjánsson yfirmaður hrossaræktar hjá RML heldur námskeið í byggingardómum hrossa í Samskipahöllinni 15.mars kl 09-16. Námskeiðið er fyrir 15 manns, fyrirlestrar og dómar á hrossum sem mæta til leiks. Gjald er kr






