
Úrslit vetrarleika Spretts 22.mars
Vetrarleikar Spretts fóru fram í Samskipahöllinni laugardaginn 22.mars sl. Þátttaka var með ágætum. Vetrarleikanefnd bauð upp á kaffi og vöfflur í skráningu og ungir Sprettarar seldu kleinur. Mótið gekk vel fyrir sig en dómari mótsins var Gunnar Eyjólfsson, færum við








